Sauðfjárbóndi fær yfir níu milljónir frá ríkinu 2. febrúar 2007 18:30 Tugir sauðfjárbænda fá yfir fjórar milljónir króna úr ríkissjóði á hverju ári, en sá sem mest hefur, fær árlega rúmar níu milljónir króna í sinn hlut. Bróðurpartur þeirra fær þó miklu minna en sex af hverjum tíu sauðfjárbænum nær ekki milljón í opinbera styrki. Beinn og óbeinn stuðningur ríkisins við íslenskan landbúnað er að mati OECD 14,5 milljarðar króna á ári. Hluta þessa fá sauðfjárbændur sem endurnýjuðu samning sinn við stjórnvöld í síðustu viku. Sauðfé varð flest hér á landi árið 1977 þegar rétt tæplega 900 þúsund fjár voru í landinu en síðan hefur fénu fækkað um nokkurn vegin helming. Það fór niður fyrir hálfa milljón 1992 en nú eru rúmlega 450 þúsund fjár á Íslandi. Alls fá yfir tvö þúsund sauðfjárbændur beingreiðslur og aðra styrki úr ríkissjóði. Samkvæmt nýja samningnum er það nærri þrír og hálfur milljarður. Langflest eru sauðfjárbúin lítil, með innan við 300 fjár. Aðeins 130 búum er yfir 500 fjár. Þeir sem búa á stórum búum fá mest úr ríkissjóði. Samkvæmt upplýisngum frá Bændasamtökum Íslands fá 60% sauðfjárbænda fá innan við eina milljón á ári frá ríkinu en sumir fá tvær til fjórar milljónir. 35 sauðfjárbændur fá meira en fjórar milljón króna frá ríkinu á hverju ári. 11 þeirra fá árlega meira en fimm milljónir króna frá ríkinu, þar af þrír meira en sex milljónir. Sá sem mest hefur fær árlega rúmar níu milljónir króna úr ríkissjóði. Fréttir Innlent Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Fleiri fréttir Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Sjá meira
Tugir sauðfjárbænda fá yfir fjórar milljónir króna úr ríkissjóði á hverju ári, en sá sem mest hefur, fær árlega rúmar níu milljónir króna í sinn hlut. Bróðurpartur þeirra fær þó miklu minna en sex af hverjum tíu sauðfjárbænum nær ekki milljón í opinbera styrki. Beinn og óbeinn stuðningur ríkisins við íslenskan landbúnað er að mati OECD 14,5 milljarðar króna á ári. Hluta þessa fá sauðfjárbændur sem endurnýjuðu samning sinn við stjórnvöld í síðustu viku. Sauðfé varð flest hér á landi árið 1977 þegar rétt tæplega 900 þúsund fjár voru í landinu en síðan hefur fénu fækkað um nokkurn vegin helming. Það fór niður fyrir hálfa milljón 1992 en nú eru rúmlega 450 þúsund fjár á Íslandi. Alls fá yfir tvö þúsund sauðfjárbændur beingreiðslur og aðra styrki úr ríkissjóði. Samkvæmt nýja samningnum er það nærri þrír og hálfur milljarður. Langflest eru sauðfjárbúin lítil, með innan við 300 fjár. Aðeins 130 búum er yfir 500 fjár. Þeir sem búa á stórum búum fá mest úr ríkissjóði. Samkvæmt upplýisngum frá Bændasamtökum Íslands fá 60% sauðfjárbænda fá innan við eina milljón á ári frá ríkinu en sumir fá tvær til fjórar milljónir. 35 sauðfjárbændur fá meira en fjórar milljón króna frá ríkinu á hverju ári. 11 þeirra fá árlega meira en fimm milljónir króna frá ríkinu, þar af þrír meira en sex milljónir. Sá sem mest hefur fær árlega rúmar níu milljónir króna úr ríkissjóði.
Fréttir Innlent Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Fleiri fréttir Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Sjá meira