Nú er að koma að því. Myvatn open er næstkomandi laugardag ísinn frábær og veðurspáin nokkuð góð. Meðal þeirra sem hafa skráð sig er Bjarni Jónasson með Kommu frá Garði. Tamningameistarinn Benedikt Líndal hefur þegið boð mótsnefndar um að koma og keppa.
Við viljum minna á mjög skemmtilegan reiðtúr sem farinn er um Mývatn með leiðsögn milli 15:30 og 18:00 á föstudaginn.