Lík hermanna vanvirt 21. mars 2007 18:45 Fimmtán manns hafa látið í lífið í átökum uppreisnarmanna og sómalska stjórnarhersins í dag, þeim hörðustu frá því íslamistar voru hraktir frá völdum í lok síðasta árs. Kveikt var í líkum hermanna og þau dregin eftir götum höfuðborgarinnar, Mogadishu. Ólgan í Sómalíu hefur farið stigvaxandi undanfarna þrjá mánuði eða allt frá því að sómalski stjórnarherinn, með aðstoð eþíópískra hersveita, flæmdi á brott hið svonefnda íslamska dómstólaráð sem lagt hafði undir sig stærstan hluta landsins. Uppreisnarmennirnir virðast hafa náð vopnum sínum á ný því árásir þeirra eru orðnar tíðari og markvissari. Nokkrir tugir manna liggja í valnum eftir átök liðinna vikna og talið er að 40.000 manns hafi flúið höfuðborgina Mogadishu. Í morgun náði svo ófriðurinn nýjum hæðum þegar hermenn réðust á bækistöðvar uppreisnarmanna í miðri höfuðborginni. Að minnsta kosti fimmtán féllu í bardögunum og 36 særðust. Óhugnanlegar myndir voru teknar af því þegar kveikt var í líkum tveggja hermanna og þau dregin um götur borgarinnar, illvirki sem minntu óneitanlega á þegar farið var með lík bandarískra hermanna á svipaðan hátt í borginni árið 1993. Átökin í dag koma í kjölfar sprengjuárása uppreisnarmanna í höfuðborginni í gær en fimm létu lífið í þeim. 1.200 friðargæsluliðar Afríkusambandsins sem eru í Mogadishu virðast fá lítið við ástandið ráðið og vandséð er hvernig hægt verður að halda friðarráðstefnu í borgini í næsta mánuði eins og stefnt er að. Erlent Fréttir Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Sjá meira
Fimmtán manns hafa látið í lífið í átökum uppreisnarmanna og sómalska stjórnarhersins í dag, þeim hörðustu frá því íslamistar voru hraktir frá völdum í lok síðasta árs. Kveikt var í líkum hermanna og þau dregin eftir götum höfuðborgarinnar, Mogadishu. Ólgan í Sómalíu hefur farið stigvaxandi undanfarna þrjá mánuði eða allt frá því að sómalski stjórnarherinn, með aðstoð eþíópískra hersveita, flæmdi á brott hið svonefnda íslamska dómstólaráð sem lagt hafði undir sig stærstan hluta landsins. Uppreisnarmennirnir virðast hafa náð vopnum sínum á ný því árásir þeirra eru orðnar tíðari og markvissari. Nokkrir tugir manna liggja í valnum eftir átök liðinna vikna og talið er að 40.000 manns hafi flúið höfuðborgina Mogadishu. Í morgun náði svo ófriðurinn nýjum hæðum þegar hermenn réðust á bækistöðvar uppreisnarmanna í miðri höfuðborginni. Að minnsta kosti fimmtán féllu í bardögunum og 36 særðust. Óhugnanlegar myndir voru teknar af því þegar kveikt var í líkum tveggja hermanna og þau dregin um götur borgarinnar, illvirki sem minntu óneitanlega á þegar farið var með lík bandarískra hermanna á svipaðan hátt í borginni árið 1993. Átökin í dag koma í kjölfar sprengjuárása uppreisnarmanna í höfuðborginni í gær en fimm létu lífið í þeim. 1.200 friðargæsluliðar Afríkusambandsins sem eru í Mogadishu virðast fá lítið við ástandið ráðið og vandséð er hvernig hægt verður að halda friðarráðstefnu í borgini í næsta mánuði eins og stefnt er að.
Erlent Fréttir Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent