Óttaðist um líf sitt 3. apríl 2007 19:12 Rúmlega tvítugur maður sem bundinn er við hjólastól segist hafa óttast um líf sitt þegar ráðist var á hann um kvöldmatarleytið síðastliðið sunnudagskvöld í miðbæ Reykjavíkur. Hann segir að stórauka þurfi öryggisgæslu í miðbænum alla daga því enginn sé óhultur. Kristján Vignir Hjálmarsson er tuttugu og tveggja ára og er spasdískur og hreyfihamlaður. Hann er bundinn við rafknúinn hjólastól og þarf aðstoð við allar daglegar athafnir. Kristján var á leið heim, af fundi í Hinu húsinu á sunnudagskvöld klukkan hálf sjö þegar maður kom upp að honum við Héraðsdóm Reykjavíkur. Kristján segir hann hafa verið ölvaðan og illa til reika. Maðurinn krafðist þess að Kristján keypti sígarettur handa sér en þegar hann neitaði því þá sló maðurinn Kristján utan undir. Hann reif farsímann af Kristjáni og hljóp í burtu. Kristján segist hafa orðið mjög skelkaður eftir árásina og fékk að hringja á lögregluna hjá vegfaranda sem átti leið hjá. Hann segist aldrei hafa upplifað það áður að óttast um líf sitt. Kristján fer allra sinna ferða á hjólastólnum og neitar því ekki að hann óttist að fara út einn síns liðs eftir atvikið. Hann sé algjörlega bjargarlaus ef síminn er tekinn af honum eða stólnum velt. Kristján segir fokið í flest skjól þegar ekki er einu sinni hægt að vera öruggur á ferli á sunnudegi um kvöldmatarleytið. Innlent Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira
Rúmlega tvítugur maður sem bundinn er við hjólastól segist hafa óttast um líf sitt þegar ráðist var á hann um kvöldmatarleytið síðastliðið sunnudagskvöld í miðbæ Reykjavíkur. Hann segir að stórauka þurfi öryggisgæslu í miðbænum alla daga því enginn sé óhultur. Kristján Vignir Hjálmarsson er tuttugu og tveggja ára og er spasdískur og hreyfihamlaður. Hann er bundinn við rafknúinn hjólastól og þarf aðstoð við allar daglegar athafnir. Kristján var á leið heim, af fundi í Hinu húsinu á sunnudagskvöld klukkan hálf sjö þegar maður kom upp að honum við Héraðsdóm Reykjavíkur. Kristján segir hann hafa verið ölvaðan og illa til reika. Maðurinn krafðist þess að Kristján keypti sígarettur handa sér en þegar hann neitaði því þá sló maðurinn Kristján utan undir. Hann reif farsímann af Kristjáni og hljóp í burtu. Kristján segist hafa orðið mjög skelkaður eftir árásina og fékk að hringja á lögregluna hjá vegfaranda sem átti leið hjá. Hann segist aldrei hafa upplifað það áður að óttast um líf sitt. Kristján fer allra sinna ferða á hjólastólnum og neitar því ekki að hann óttist að fara út einn síns liðs eftir atvikið. Hann sé algjörlega bjargarlaus ef síminn er tekinn af honum eða stólnum velt. Kristján segir fokið í flest skjól þegar ekki er einu sinni hægt að vera öruggur á ferli á sunnudegi um kvöldmatarleytið.
Innlent Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira