
Körfubolti
Snæfell yfir í hálfleik

Snæfell hefur yfir 43-34 í hálfleik gegn KR í oddaleik liðanna í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar í körfubolta. Gestirnir komu gríðarlega ákveðnir til leiks og hafa lagað leik sinn verulega frá í síðasta leik í Stykkishólmi. Oddaleikur Njarðvíkur og Grindavíkur hefst klukkan 20.