Aðgerð gekk vel

Björn Bjarnason dómsmálaráðherra gekkst í gær undir skurðaðgerð á brjóstholi. Hægra lunga hans var fallið saman í annað sinn á stuttum tíma. Aðgerðin gekk samvkæmt vonum og er búist við því að það taki Björn átta til tólf vikur að jafna sig.