Fékk skipanir um að falsa aflaskýrslur Kristinn Hrafnsson skrifar 11. maí 2007 20:18 Fyrrverandi skipstjóri hjá stórútgerðarfyrirtækinu Vísi í Grindavík segist hafa fengið skipanir frá útgerðinni um að stunda stórfellt svindl með því að falsa aflaskýrslur. Með þessu hafi þúsund tonnum af þorski verið skotið undan, að núvirði 250 til 270 milljónir króna. Þorskurinn var ranglega skráður sem ufsi. Umfjöllun Kompás um stórfellt kvótasvindl - þar sem vitnað var til tuga ónafngreindra heimildarmanna og nokkurra nafngreindra fyrrverandi skipstjóra - hefur virðist hvatinn af því að fyrrverandi útgeðrarmaður játaði á sig stórfelldar sakir á netinu í fyrradag. Friðrik Arngrímsson, framkvæmdastjóri Landssambands útgerðarmanna sagði í fréttum í gær að það væri ótækt að menn sem hrökklast hefðu úr sjávarútvegi - sumir dæmdir sakamenn - væru að bera þær sakir á alla í greininni að stunda svindl. Undir slíkum ásökunum vildu útgerðarmenn og heiðarlegt fólk í greininni ekki sitja. Þetta er engin smá ásökun því Vísir er tíundi stærsti kvótaeigandi landsins - en þess má geta að þúsund tonn af þorski seljast á 250-270 milljónir króna á markaði í dag. Ólafur telur sig hafa neyðst til að fylgja dagskipun útgerðarinnar um að gefa upp rangar aflatölur - segjast landa ódýrum ufsa þegar þorskur var í körunum. Hann tekur fram að hann hröklaðist ekki úr greininni og hafi hreint sakavottorð. Sama segir Guðjón Bragason sem vitnaði um kvótasvindl í Kompásþættinum. Fréttastofan leitaði viðbragða hjá Pétri Hafsteini Pálssyni framkvæmdastjóra Vísis í Grindavík. Hann vildi ekkert tjá sig um málið en sendi Stöð 2 afrit af bréfi Fiskistofu með niðurstöðu úttektar hennar á árunum 1994 til 1995. Staðfesti bréfið að Fiskistofa hafi ekki talið neitt óeðlilegt koma fram við rannsókn á fyrirtækinu. Innlent Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira
Fyrrverandi skipstjóri hjá stórútgerðarfyrirtækinu Vísi í Grindavík segist hafa fengið skipanir frá útgerðinni um að stunda stórfellt svindl með því að falsa aflaskýrslur. Með þessu hafi þúsund tonnum af þorski verið skotið undan, að núvirði 250 til 270 milljónir króna. Þorskurinn var ranglega skráður sem ufsi. Umfjöllun Kompás um stórfellt kvótasvindl - þar sem vitnað var til tuga ónafngreindra heimildarmanna og nokkurra nafngreindra fyrrverandi skipstjóra - hefur virðist hvatinn af því að fyrrverandi útgeðrarmaður játaði á sig stórfelldar sakir á netinu í fyrradag. Friðrik Arngrímsson, framkvæmdastjóri Landssambands útgerðarmanna sagði í fréttum í gær að það væri ótækt að menn sem hrökklast hefðu úr sjávarútvegi - sumir dæmdir sakamenn - væru að bera þær sakir á alla í greininni að stunda svindl. Undir slíkum ásökunum vildu útgerðarmenn og heiðarlegt fólk í greininni ekki sitja. Þetta er engin smá ásökun því Vísir er tíundi stærsti kvótaeigandi landsins - en þess má geta að þúsund tonn af þorski seljast á 250-270 milljónir króna á markaði í dag. Ólafur telur sig hafa neyðst til að fylgja dagskipun útgerðarinnar um að gefa upp rangar aflatölur - segjast landa ódýrum ufsa þegar þorskur var í körunum. Hann tekur fram að hann hröklaðist ekki úr greininni og hafi hreint sakavottorð. Sama segir Guðjón Bragason sem vitnaði um kvótasvindl í Kompásþættinum. Fréttastofan leitaði viðbragða hjá Pétri Hafsteini Pálssyni framkvæmdastjóra Vísis í Grindavík. Hann vildi ekkert tjá sig um málið en sendi Stöð 2 afrit af bréfi Fiskistofu með niðurstöðu úttektar hennar á árunum 1994 til 1995. Staðfesti bréfið að Fiskistofa hafi ekki talið neitt óeðlilegt koma fram við rannsókn á fyrirtækinu.
Innlent Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira