Gekk grátandi úr dómssal Guðjón Helgason skrifar 9. júní 2007 19:00 Paris Hilton gekk grátandi úr dómssal í Los Angeles í gær eftir að dómari úrskurðaði að hún skyldi send aftur í fangelsi. Lögreglustjóri segir Hilton eiga við geðræn vandamál að stríða og því ekki rétt að senda hana aftur í steininn. Heimspressan fylgdi Hilton hvert fótmál í gær líkt og aðra daga. Þessi umdeildi erfingi hótelauðæfa Hilton-fjölskyldunnar er vel þekktur fyrir kynlífsmyndband, góða mætingu í samkvæmi fræga og ríka fólksins, létt raul á hljómdisk og einstaka þátttöku í sjónvarpþáttum. Það var sjöunda september í fyrra sem hún var tekin fyrir ölvunarakstur og játaði hún á sig brotið. Var þriggja ára dómur hennar skilorðsbundinn. Skömmu síðar var hún gripin á bíl sínum tvívegis og bar fyrir sig að hún vissi ekki að hún hefði verið svipt ökuskírteininu tímabundið. Taldist hún hafa rofið skilorðið og því dæmd til afplánunar í fjörutíu og fimm daga. Mikið var gert úr væntanlegri fangavist sinni sem hófst svo á mánudaginn. Það var svo á fimmtudaginn sem lögreglustjóri ákvað að hún skildi látin laus úr fangelsi og henni gert að afplána í stofufangelsi af heilsufarsástæðum. Það líkaði dómaranum ekki og lét sækja Hilton á sinn fund. Fjölmiðlamenn biðu spenntir eftir því á Hollywood-hæðum í gær að Hilton yrði dregin í járnum út. Að sögn vitna var Hilton skjálfandi á beinunum þegar í dómssal var komið og brotnaði saman þegar dómarinn úrskuraðið að hún skyldi aftur send í fangelsi. Síðan var hún leidd grátandi út í lögreglubíl. Hilton var síðan látin gangast undir læknisrannsókn og athugun hjá geðlækni svo hægt yrði að ákvarða í hvaða fangelsi hún yrði látin afplána. Lögreglustjóri var ósáttur við ákvörðun dómara. Erlent Fréttir Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Fleiri fréttir Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Sjá meira
Paris Hilton gekk grátandi úr dómssal í Los Angeles í gær eftir að dómari úrskurðaði að hún skyldi send aftur í fangelsi. Lögreglustjóri segir Hilton eiga við geðræn vandamál að stríða og því ekki rétt að senda hana aftur í steininn. Heimspressan fylgdi Hilton hvert fótmál í gær líkt og aðra daga. Þessi umdeildi erfingi hótelauðæfa Hilton-fjölskyldunnar er vel þekktur fyrir kynlífsmyndband, góða mætingu í samkvæmi fræga og ríka fólksins, létt raul á hljómdisk og einstaka þátttöku í sjónvarpþáttum. Það var sjöunda september í fyrra sem hún var tekin fyrir ölvunarakstur og játaði hún á sig brotið. Var þriggja ára dómur hennar skilorðsbundinn. Skömmu síðar var hún gripin á bíl sínum tvívegis og bar fyrir sig að hún vissi ekki að hún hefði verið svipt ökuskírteininu tímabundið. Taldist hún hafa rofið skilorðið og því dæmd til afplánunar í fjörutíu og fimm daga. Mikið var gert úr væntanlegri fangavist sinni sem hófst svo á mánudaginn. Það var svo á fimmtudaginn sem lögreglustjóri ákvað að hún skildi látin laus úr fangelsi og henni gert að afplána í stofufangelsi af heilsufarsástæðum. Það líkaði dómaranum ekki og lét sækja Hilton á sinn fund. Fjölmiðlamenn biðu spenntir eftir því á Hollywood-hæðum í gær að Hilton yrði dregin í járnum út. Að sögn vitna var Hilton skjálfandi á beinunum þegar í dómssal var komið og brotnaði saman þegar dómarinn úrskuraðið að hún skyldi aftur send í fangelsi. Síðan var hún leidd grátandi út í lögreglubíl. Hilton var síðan látin gangast undir læknisrannsókn og athugun hjá geðlækni svo hægt yrði að ákvarða í hvaða fangelsi hún yrði látin afplána. Lögreglustjóri var ósáttur við ákvörðun dómara.
Erlent Fréttir Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Fleiri fréttir Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Sjá meira