Hamilton gæti þurft að flytja vegna ágangs fjölmiðla 19. júní 2007 13:16 Lewis Hamilton er farinn að kynnast skuggahliðum frægðarinnar AFP Ron Dennis, liðsstjóri McLaren liðsins í Formúlu 1, segir að enska ungstirnið Lewis Hamilton þurfi sérstaka vernd frá ágangi fjölmiðla eftir að honum skaut óvænt upp á stjörnuhimininn. Dennis segist reikna með því að hinn 22 ára gamli Hamilton þurfi að flytja búferlum í kjölfar velgengni sinnar. "Ef fjölmiðlar halda áfram að brjóta friðhelgi einkalífs hans eins og verið hefur, verður hann að finna sér annan samastað," sagði Dennis í dag, en margir af ökuþórunum í Formúlu 1 hafa kosið að flytja til Sviss og Mónakó til að verjast ágangi fjölmiðla. "Þessi ágangur mun hafa mikil áhrif á hann ef við skerumst ekki í leikinn og við verðum að forðast þetta í lengstu lög," sagði Dennis. Hamilton hefur komist á verðlaunapall í fyrstu sjö keppnum sínum á ferlinum og hefur nú unnið þær tvær síðustu. Þetta er langbesta byrjun nýliða í Formúlu 1 og hefur velgengnin þýtt það að þessi ungi maður getur nú hvergi farið án þess að vera þekktur og ljósmyndarar vakta hús hans norðan við London allan sólarhringinn. Formúla Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Ron Dennis, liðsstjóri McLaren liðsins í Formúlu 1, segir að enska ungstirnið Lewis Hamilton þurfi sérstaka vernd frá ágangi fjölmiðla eftir að honum skaut óvænt upp á stjörnuhimininn. Dennis segist reikna með því að hinn 22 ára gamli Hamilton þurfi að flytja búferlum í kjölfar velgengni sinnar. "Ef fjölmiðlar halda áfram að brjóta friðhelgi einkalífs hans eins og verið hefur, verður hann að finna sér annan samastað," sagði Dennis í dag, en margir af ökuþórunum í Formúlu 1 hafa kosið að flytja til Sviss og Mónakó til að verjast ágangi fjölmiðla. "Þessi ágangur mun hafa mikil áhrif á hann ef við skerumst ekki í leikinn og við verðum að forðast þetta í lengstu lög," sagði Dennis. Hamilton hefur komist á verðlaunapall í fyrstu sjö keppnum sínum á ferlinum og hefur nú unnið þær tvær síðustu. Þetta er langbesta byrjun nýliða í Formúlu 1 og hefur velgengnin þýtt það að þessi ungi maður getur nú hvergi farið án þess að vera þekktur og ljósmyndarar vakta hús hans norðan við London allan sólarhringinn.
Formúla Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira