Erlent

Rannsóknum á óþekktum taugasjúkdómi miðar áfram

Ungum Ný-Sjálenskum vísindamanni hefur tekist að rækta erfðabreytta kind sem er ónæm fyrir Huntingtonssjúkdómnum. Í útskriftarverkefni sínu komast hin 25 ára gamla Jessie Jacobsen að því hvernig hægt er að flytja erfðaefni sem veldur sjúkdómnum yfir í kind.

Huntingtonssjúkdómur er ættgengur taugasjúkdómur sem lýsir sér í snemmkomnum Alzheimer-einkennum. Lítið er vitað um sjúkdóminn á fyrri stigum hans. Hingað til hafa einungis verið krufðir heilar úr látnum sjúklingum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×