Meiddist lítillega í árekstri
Ökumaður meiddist eitthvað, en þó ekki alvarlega, þegar tveir bílar, sem komu úr gagnstæðum áttum eftir Kaupangsstræti á Akureyri skullu saman í gærkvöldi. Ekki er vitað hvers vegna annar ökumaðurinn missti bíl sinn yfir á öfugan vegarhelming, en bílarnir eru báðir mikið skemmdir.
Mest lesið

Hjalti Snær sá sem fannst látinn
Innlent



Haraldur Jóhannsson er látinn
Innlent




Agnes Johansen er látin
Innlent

