
Handbolti
Jafnt gegn Tékkum
Íslenska piltalandsliðið í handbolta gerði jafntefli við Tékka 20-20 í fyrsta leik sínum í milliriðli opna Evrópumótsins í morgun. Íslenska liðið var yfir í hálfleik 12-10. Ólafru Bjarki Ragnarsson skoraði 6 mörk fyrir íslenska liðið og Aron Pálmason 5. Þá varði Ingvar Guðmundsson 20 skot í markinu. Liðið mætir Slóvenum síðar í dag.
Mest lesið



Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham
Enski boltinn




Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995
Íslenski boltinn

Blóðgaði dómara
Körfubolti


Var ekki nógu ánægður með Trent
Enski boltinn
Fleiri fréttir
×
Mest lesið



Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham
Enski boltinn




Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995
Íslenski boltinn

Blóðgaði dómara
Körfubolti


Var ekki nógu ánægður með Trent
Enski boltinn