Sókn á Rússlandsmarkað Guðjón Helgason skrifar 8. júlí 2007 18:45 Íslenska orkufyrirtækið ENEX sér fyrir sér sókn á rússneskan markað á næstunni með hjálp öflugra samstarfsaðila. Forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur segir ýmsa möguelika felast í jarðhitasvæðum Rússa. Fulltrúar íslenskra orkufyrirtækja kynntu starfsemi sína fyrir rússneskum sérfræðingum og ráðamönnum á orku- og umhverfisráðstefnu í Mosvku í vikunni. Orku- og umhverfisráðstefnan Útflutningsráðs Íslands var haldin í húsakynnum Verslunarráðs í Moskvu á fimmtudaginn. Þar voru fulltrúar íslenskra orkufyrirtækja að kynna sig og sína starfsemi fyrir áhugasömum Rússum. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarstjóri í Reykjavík, setti ráðstefnuna. Hann segist viss um af samstarfi geti orðið miðað við viðtökur Rússanna. Á ráðstefnunni séu 70 - 80 áhugasamir Rússar. Guðmundur Þóroddsson, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, segir fyrirtækið rétt að byrja að kanna möguleikana í Rússlandi. Þar séu þekkt jarðhitasvæði, til dæmis háhitasvæði í Kamtchatka. Einnig séu mörg lághitasvæði í landinu sem henti vel til hitaveitu og gætu gagnast vel. Lárus Elíasson, framkvæmdastjóri orkufyrirtækisins ENEX, segir það leita að öflugum samstarfsaðila í Rússlandi og rússnesk yfirvöld hafi lýst yfir áhuga á samstarfi. Fyrirtækið hafi frá því í fyrra unnið með sendiráði Rússa á Íslandi, sendiráði Íslendinga í Moskvu og Útflutningsráði að því að koma á samvinnu og nú sé horft til þess að farið verið frá Moskvu nú með ákveðið verkefni í farteskinu en ekki sé rétt að tjá sig um það fyrr en því verði landað. Fulltrúar Háskóla Íslands og Orkuskólans á Akureyri voru einnig á ráðstefnunni. Þorseteinn Ingi Sigfússon, sem tók í síðasta mánuði við Alheimsorkuverðlaununum úr hendi Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta í Pétursborg segir Orkuskólann, RES, hafa sýnt mikið frumkvæði í að afla samstarfsaðila í Rússlandi, þar á meðal MGIMO, virtum háskóla í Rússlandi. Skipts verði á námsmönnum við hann og aðra skóla. Þorsteinn segir þetta sterakn skóla, hluta af Moskvu-háskóla - þarna séu einnig þjálfaðir diplómatar Rússa í framtíðinni og áherslan sé nú lögð á orkumál. Erlent Fréttir Innlent Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Innlent Fleiri fréttir 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Sjá meira
Íslenska orkufyrirtækið ENEX sér fyrir sér sókn á rússneskan markað á næstunni með hjálp öflugra samstarfsaðila. Forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur segir ýmsa möguelika felast í jarðhitasvæðum Rússa. Fulltrúar íslenskra orkufyrirtækja kynntu starfsemi sína fyrir rússneskum sérfræðingum og ráðamönnum á orku- og umhverfisráðstefnu í Mosvku í vikunni. Orku- og umhverfisráðstefnan Útflutningsráðs Íslands var haldin í húsakynnum Verslunarráðs í Moskvu á fimmtudaginn. Þar voru fulltrúar íslenskra orkufyrirtækja að kynna sig og sína starfsemi fyrir áhugasömum Rússum. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarstjóri í Reykjavík, setti ráðstefnuna. Hann segist viss um af samstarfi geti orðið miðað við viðtökur Rússanna. Á ráðstefnunni séu 70 - 80 áhugasamir Rússar. Guðmundur Þóroddsson, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, segir fyrirtækið rétt að byrja að kanna möguleikana í Rússlandi. Þar séu þekkt jarðhitasvæði, til dæmis háhitasvæði í Kamtchatka. Einnig séu mörg lághitasvæði í landinu sem henti vel til hitaveitu og gætu gagnast vel. Lárus Elíasson, framkvæmdastjóri orkufyrirtækisins ENEX, segir það leita að öflugum samstarfsaðila í Rússlandi og rússnesk yfirvöld hafi lýst yfir áhuga á samstarfi. Fyrirtækið hafi frá því í fyrra unnið með sendiráði Rússa á Íslandi, sendiráði Íslendinga í Moskvu og Útflutningsráði að því að koma á samvinnu og nú sé horft til þess að farið verið frá Moskvu nú með ákveðið verkefni í farteskinu en ekki sé rétt að tjá sig um það fyrr en því verði landað. Fulltrúar Háskóla Íslands og Orkuskólans á Akureyri voru einnig á ráðstefnunni. Þorseteinn Ingi Sigfússon, sem tók í síðasta mánuði við Alheimsorkuverðlaununum úr hendi Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta í Pétursborg segir Orkuskólann, RES, hafa sýnt mikið frumkvæði í að afla samstarfsaðila í Rússlandi, þar á meðal MGIMO, virtum háskóla í Rússlandi. Skipts verði á námsmönnum við hann og aðra skóla. Þorsteinn segir þetta sterakn skóla, hluta af Moskvu-háskóla - þarna séu einnig þjálfaðir diplómatar Rússa í framtíðinni og áherslan sé nú lögð á orkumál.
Erlent Fréttir Innlent Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Innlent Fleiri fréttir 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Sjá meira