PlayStation 3 lækkar í verði 9. júlí 2007 09:16 PlayStation 3 leikjatölva. Japanski tækniframleiðandinn Sony hefur lækkað verð á nýjustu PlayStation 3 leikjatölvunni (PS3) í Bandaríkjunum um 17 prósent með það fyrir augum að auka sölu á tölvunni. Þetta jafngildir því að verðið lækkar um 100 bandaríkjadali, rúmar sex þúsund íslenskar krónur og kostar tölvan nú 500 dali út úr búð í Bandaríkjunum, eða 30.500 íslenskar krónur. Breska ríkisútvarpið bendir á að leikjatölvan frá Microsoft, Xbox 360, sé einungis 20 dölum ódýrari en PS3 leikjatölvan. Báðar tölvurnar eru hins vegar tvöfalt dýrari en Wii-leikjatölvan frá Nintendo, sem hefur átt miklum vinsældum að fagna. Nintendo seldi 1,78 milljón leikjatölvur í Japan á fyrstu sex mánuðum árs. Sony hefur seldi á sama tíma rétt rúmlega hálfa milljón leikjatölva en Microsoft rúmlega 122 þúsund tölvur. Aðra sögu er hins vegar að segja á bandaríska leikjatölvumarkaðnum en þar ber Nintendo höfuð og herðar yfir hina keppinautana tvo. Erlent Fréttir Leikjavísir Tækni Viðskipti Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Japanski tækniframleiðandinn Sony hefur lækkað verð á nýjustu PlayStation 3 leikjatölvunni (PS3) í Bandaríkjunum um 17 prósent með það fyrir augum að auka sölu á tölvunni. Þetta jafngildir því að verðið lækkar um 100 bandaríkjadali, rúmar sex þúsund íslenskar krónur og kostar tölvan nú 500 dali út úr búð í Bandaríkjunum, eða 30.500 íslenskar krónur. Breska ríkisútvarpið bendir á að leikjatölvan frá Microsoft, Xbox 360, sé einungis 20 dölum ódýrari en PS3 leikjatölvan. Báðar tölvurnar eru hins vegar tvöfalt dýrari en Wii-leikjatölvan frá Nintendo, sem hefur átt miklum vinsældum að fagna. Nintendo seldi 1,78 milljón leikjatölvur í Japan á fyrstu sex mánuðum árs. Sony hefur seldi á sama tíma rétt rúmlega hálfa milljón leikjatölva en Microsoft rúmlega 122 þúsund tölvur. Aðra sögu er hins vegar að segja á bandaríska leikjatölvumarkaðnum en þar ber Nintendo höfuð og herðar yfir hina keppinautana tvo.
Erlent Fréttir Leikjavísir Tækni Viðskipti Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira