Tyrkjaránsins minnst í Vestmannaeyjum
Þess er nú minnst að þrjúhundruð og áttatíu ár eru liðin frá Tyrkjaráninu mesta sjóráni Íslandssögunnar. Af þessu tilefni var haldið þrælauppboð á þrælamarkaðinum framan við hið nýja Tyrkjaránssetur í Vestmannaeyjum.
Fleiri fréttir
