Vill gegna starfi forstjóra áfram Guðjón Helgason skrifar 15. ágúst 2007 18:59 Forstjóri Ratsjárstofnunar, sem sagt var upp í gær, sækist eftir að gegna starfinu áfram. Hann vill opna reksturinn eins og hægt verður og tryggja gagnsæi hans nú þegar yfirráðum Bandaríkjamanna sleppir. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, tilkynnti í gær að öllum fjörutíu og sex starfsmönnum stofnunarinnar yrði sagt upp frá fyrsta október með hálfs árs uppsagnarfresti. Ólafur Örn Haraldsson, forstjóri Ratsjárstofnunar var gestur í Hádegisviðtalinu á Stöð tvö í dag. Hann segir uppsagnirnir ekki koma á óvart. Endurskipulagningar hafi verið þörf við yfirtöku ratsjárkerfisins úr höndum Bandaríkjamanna í dag. Hann segir mikið hafa verið skorið niður síðustu tvö ár. Fimmtíu manns sagt upp fyrir utan uppsagnirnar nú. Þegar hafi rekstrarkostnaður verið lækkaður úr 1200 milljónum í 800 milljónir á þessu ári. Frá því markið sé farið. Hann segir að skoða verði meðal annars þá samninga sem Bandaríkjamenn hafi gert og athuga hverju megi breyta. Ólafur Örn segist sækjast eftir að verða áfram forstjóri Ratsjárstofnunar. Hann vill auka gagnsæi stofnunarinnar eftir því sem kostur er en bendir á að aðrir ráða framhaldinu. Fréttir Innlent Mest lesið Kourani fluttur á Klepp Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Fleiri fréttir Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Sjá meira
Forstjóri Ratsjárstofnunar, sem sagt var upp í gær, sækist eftir að gegna starfinu áfram. Hann vill opna reksturinn eins og hægt verður og tryggja gagnsæi hans nú þegar yfirráðum Bandaríkjamanna sleppir. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, tilkynnti í gær að öllum fjörutíu og sex starfsmönnum stofnunarinnar yrði sagt upp frá fyrsta október með hálfs árs uppsagnarfresti. Ólafur Örn Haraldsson, forstjóri Ratsjárstofnunar var gestur í Hádegisviðtalinu á Stöð tvö í dag. Hann segir uppsagnirnir ekki koma á óvart. Endurskipulagningar hafi verið þörf við yfirtöku ratsjárkerfisins úr höndum Bandaríkjamanna í dag. Hann segir mikið hafa verið skorið niður síðustu tvö ár. Fimmtíu manns sagt upp fyrir utan uppsagnirnar nú. Þegar hafi rekstrarkostnaður verið lækkaður úr 1200 milljónum í 800 milljónir á þessu ári. Frá því markið sé farið. Hann segir að skoða verði meðal annars þá samninga sem Bandaríkjamenn hafi gert og athuga hverju megi breyta. Ólafur Örn segist sækjast eftir að verða áfram forstjóri Ratsjárstofnunar. Hann vill auka gagnsæi stofnunarinnar eftir því sem kostur er en bendir á að aðrir ráða framhaldinu.
Fréttir Innlent Mest lesið Kourani fluttur á Klepp Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Fleiri fréttir Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Sjá meira