Hamilton og Alonso sættast Aron Örn Þórarinsson skrifar 24. ágúst 2007 19:56 Lewis Hamilton og Fernando Alonso. NordicPhotos/GettyImages Ökuþórarnir og liðsfélagarnir Lewis Hamilton og Fernando Alonso eru nú loksins orðnir sáttir við hvorn annan. Mikill rígur á milli þeirra hefur einkennt þetta tímabil í formúlunni en kapparnir hafa nú ákveðið að gleyma ágreiningi sínum og einbeita sér að restinni af tímabilinu. „Við erum báðir miklir keppnismenn. Við getum ekki verið bestu vinir," sagði Hamilton. „Ég baðst afsökunar, hann baðst afsökunar og við samþykktum að gleyma þessu og einbeita okkur að íþróttinni." Formúla Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Ökuþórarnir og liðsfélagarnir Lewis Hamilton og Fernando Alonso eru nú loksins orðnir sáttir við hvorn annan. Mikill rígur á milli þeirra hefur einkennt þetta tímabil í formúlunni en kapparnir hafa nú ákveðið að gleyma ágreiningi sínum og einbeita sér að restinni af tímabilinu. „Við erum báðir miklir keppnismenn. Við getum ekki verið bestu vinir," sagði Hamilton. „Ég baðst afsökunar, hann baðst afsökunar og við samþykktum að gleyma þessu og einbeita okkur að íþróttinni."
Formúla Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira