Danskir stórmarkaðir hætta að kaupa botnvörpufisk Óli Tynes skrifar 29. ágúst 2007 11:35 Danskir stórmarkaðir ætla að taka upp samstarf við alþjóðasamtökin World Wildlife Fund um að merkja fiska í kæliborðum sínum og frystiskápum, með tilliti til þess hvort þeir teljist í hættu vegna ofveiði. Einnig á að benda fólki á aðrar tegundir sem hægt sé að kaupa, til dæmis ufsa í staðinn fyrir þorsk. Þá segir talsmaður danskra stórmarkaða að þeir muni tilkynna viðskiptavinum sínum að þeir kaupi ekki lengur fisk sem er veiddur með botnvörpu. Um það bil sextíu prósent af sjávarfangi á Íslandi er veitt með botnvörpu. Friðrik Arngrímsson hjá Landssambandi Íslenskra útvegsmanna segir að þetta séu vissulega slæm tíðindi, en komi ekki á óvart. Umhverfisverndarsinnar hafi lengi barist gegn botnvörpunni vegna þess að hún eyðileggi hafsbotninn. Þeir segist frekar vilja línufisk en eru þegar farnir að berjast gen línuveiðum líka. Til dæmis hengdu þeir hundshræ á öngul til þess að sýna framá hversu ómannúðlegt það sé að veiða á línu. Friðrik segir að þeir séu mjög meðvitaðir um skemmdir sem botnvörpur geti unnið á hafsbotninum. Á veiðisvæðum íslensku skipanna sé hafsbotninn hinsvegar víða þannig að vörpurnar valdi engum skemmdum. Þar sé sléttur leir- eða sandbotn. Innlent Mest lesið Kourani fluttur á Klepp Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Fleiri fréttir Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Sjá meira
Danskir stórmarkaðir ætla að taka upp samstarf við alþjóðasamtökin World Wildlife Fund um að merkja fiska í kæliborðum sínum og frystiskápum, með tilliti til þess hvort þeir teljist í hættu vegna ofveiði. Einnig á að benda fólki á aðrar tegundir sem hægt sé að kaupa, til dæmis ufsa í staðinn fyrir þorsk. Þá segir talsmaður danskra stórmarkaða að þeir muni tilkynna viðskiptavinum sínum að þeir kaupi ekki lengur fisk sem er veiddur með botnvörpu. Um það bil sextíu prósent af sjávarfangi á Íslandi er veitt með botnvörpu. Friðrik Arngrímsson hjá Landssambandi Íslenskra útvegsmanna segir að þetta séu vissulega slæm tíðindi, en komi ekki á óvart. Umhverfisverndarsinnar hafi lengi barist gegn botnvörpunni vegna þess að hún eyðileggi hafsbotninn. Þeir segist frekar vilja línufisk en eru þegar farnir að berjast gen línuveiðum líka. Til dæmis hengdu þeir hundshræ á öngul til þess að sýna framá hversu ómannúðlegt það sé að veiða á línu. Friðrik segir að þeir séu mjög meðvitaðir um skemmdir sem botnvörpur geti unnið á hafsbotninum. Á veiðisvæðum íslensku skipanna sé hafsbotninn hinsvegar víða þannig að vörpurnar valdi engum skemmdum. Þar sé sléttur leir- eða sandbotn.
Innlent Mest lesið Kourani fluttur á Klepp Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Fleiri fréttir Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Sjá meira