Hið ógurlega hernaðarleyndarmál Íslands Óli Tynes skrifar 17. september 2007 14:16 Tölvumynd af nýja íslenska varðskipinu. Ekki eru veittar upplýsingar um hvernig hið nýja varðskip sem verið er að smíða fyrir Landhelgisgæsluna verður vopnað. Það er sagt trúnaðarmál. Í uppflettibókum og á netinu er hægt að fá upplýsingar um það í smáatriðum hvernig öflugustu herskip Bandaríkjanna, Breta, Frakka og Rússa eru vopnuð. Raunar er hægt að fá þar upplýsingar um búnað allra herskipa og varðskipa um allan heim. Varðskip Landhelgisgæslunnar hafa í gegnum árin verið létt vopnuð. Lengi var komist af með litlar eins skota fallbyssur sem haft er fyrir satt að hafi verið notaðar í Búastríðinu í Suður-Afríku. Síðan tóku við litlar loftvarnabyssur úr síðari heimsstyrjöldinni sem fengnar voru að gjöf frá Norðurlöndum. Vopnabúnaður skipa hefur breyst á undanförnum árum vegna nýrra ógna, svosem hryðjuverka. Vísir sendi því fyrirspurn til Landhelgisgæslunnar um hvernig vopnabúnaði á hinu nýja skipi yrði háttað. Gæslan svaraði greiðlega: "Það er trúnaðarmál hvernig nýja varðskipið verður vopnað og ekki hægt að veita neinar upplýsingar um það. Búnaður miðast allur við að Landhelgisgæslan verði í stakk búin að takast á við lögbundin verkefni á hafinu. Þó er rétt að hafa í huga að starfsemi Landhelgisgæslunnar er borgaralegs eðlis og skipið ekki hannað sem herskip." Það tók um hálfa mínútu á netinu að finna eftirfarandi upplýsingar um vopnabúnað bandarísku Arleigh Burke tundurspillanna. Fyrir þá sem kunna er auðvelt að lesa úr þessu . • 90 cells Mk 41 vertical launch systems • BGM-109 Tomahawk • RGM-84 Harpoon SSM (not in Flight IIa units) • SM-2 Standard SAM (has an ASuW mode) • RIM-162 ESSM SAM (DDG-79 onward) • RUM-139 Vertical Launch ASROC • one 5 inch (127 mm/54) Mk-45 (lightweight gun) (DDG-51 through -80) • one 5 inch (127 mm/62) Mk-45 mod 4 (lightweight gun) (DDG-81 on) • two 20 mm Phalanx CIWS (DDG-51 through -83, several later units) • two Mark 32 triple torpedo tubes (six Mk-46 or Mk-50 torpedoes, Mk-54 in the near future) Innlent Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Ekki eru veittar upplýsingar um hvernig hið nýja varðskip sem verið er að smíða fyrir Landhelgisgæsluna verður vopnað. Það er sagt trúnaðarmál. Í uppflettibókum og á netinu er hægt að fá upplýsingar um það í smáatriðum hvernig öflugustu herskip Bandaríkjanna, Breta, Frakka og Rússa eru vopnuð. Raunar er hægt að fá þar upplýsingar um búnað allra herskipa og varðskipa um allan heim. Varðskip Landhelgisgæslunnar hafa í gegnum árin verið létt vopnuð. Lengi var komist af með litlar eins skota fallbyssur sem haft er fyrir satt að hafi verið notaðar í Búastríðinu í Suður-Afríku. Síðan tóku við litlar loftvarnabyssur úr síðari heimsstyrjöldinni sem fengnar voru að gjöf frá Norðurlöndum. Vopnabúnaður skipa hefur breyst á undanförnum árum vegna nýrra ógna, svosem hryðjuverka. Vísir sendi því fyrirspurn til Landhelgisgæslunnar um hvernig vopnabúnaði á hinu nýja skipi yrði háttað. Gæslan svaraði greiðlega: "Það er trúnaðarmál hvernig nýja varðskipið verður vopnað og ekki hægt að veita neinar upplýsingar um það. Búnaður miðast allur við að Landhelgisgæslan verði í stakk búin að takast á við lögbundin verkefni á hafinu. Þó er rétt að hafa í huga að starfsemi Landhelgisgæslunnar er borgaralegs eðlis og skipið ekki hannað sem herskip." Það tók um hálfa mínútu á netinu að finna eftirfarandi upplýsingar um vopnabúnað bandarísku Arleigh Burke tundurspillanna. Fyrir þá sem kunna er auðvelt að lesa úr þessu . • 90 cells Mk 41 vertical launch systems • BGM-109 Tomahawk • RGM-84 Harpoon SSM (not in Flight IIa units) • SM-2 Standard SAM (has an ASuW mode) • RIM-162 ESSM SAM (DDG-79 onward) • RUM-139 Vertical Launch ASROC • one 5 inch (127 mm/54) Mk-45 (lightweight gun) (DDG-51 through -80) • one 5 inch (127 mm/62) Mk-45 mod 4 (lightweight gun) (DDG-81 on) • two 20 mm Phalanx CIWS (DDG-51 through -83, several later units) • two Mark 32 triple torpedo tubes (six Mk-46 or Mk-50 torpedoes, Mk-54 in the near future)
Innlent Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira