Framboðsræða í SÞ Guðjón Helgason skrifar 29. september 2007 18:59 Íslendingar ætla að hjálpa til við að linna þjáningar írösku þjóðarinnar með því að byggja skóla fyrir íraska flóttamenn í Jórdaníu. Þetta sagði utanríkisráðherra á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gærkvöldi. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, ávarpaði allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í New York í gærkvöldi. Hún lagði áherslu á loftslags-, þróunar- og mannréttindamál og einnig aukna þátttöku kvenna á öllum sviðum þjóðlíf um allan heim. Öryggismál voru fyrirferðamikil í ræðunni - enda Ísland að sækjast eftir sæti í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna og bar ræðan þess merki - eins konar framboðsræða utanríkisráðherra en kosið er til setu í ráðinu eftir um ár. Ráðherra gerði nýlega ferð sína til Miðausturlanda að umræðuefni - meðal annars þegar hún kom til Jórdaníu og Sýrlands þar sem margir flóttamenn frá Írak eru nú. Íslendingar ætli að linna þjáningar Íraka með því að veita fé til Flóttamannahjálpar SÞ til að tryggja íröskum börnum í Jórdaníu nám. Í lok ræðu sinnar vék utanríkisráðherra að framboðinu sjálfu og sagði það njóta stuðnings allra Norðurlandanna. Lönd úr þessum heimshluta væru þekkt fyrir þátttöku í SÞ og huga að hagsmunum heildarinnar. Norðurlöndin væru þekkt fyrir að miðla málum í efriðum deilum. Íslendingar ætluðu að axla ábyrgð sína og starfa af heiðarleika og ákveðni inna öryggisráðsins. Fréttir Innlent Mest lesið Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Vaktin: Sex í haldi vegna gruns um manndráp Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Stúlkan er fundin Innlent Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Erlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Innlent Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Innlent Fleiri fréttir Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Sex í haldi vegna gruns um manndráp Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Sjá meira
Íslendingar ætla að hjálpa til við að linna þjáningar írösku þjóðarinnar með því að byggja skóla fyrir íraska flóttamenn í Jórdaníu. Þetta sagði utanríkisráðherra á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gærkvöldi. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, ávarpaði allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í New York í gærkvöldi. Hún lagði áherslu á loftslags-, þróunar- og mannréttindamál og einnig aukna þátttöku kvenna á öllum sviðum þjóðlíf um allan heim. Öryggismál voru fyrirferðamikil í ræðunni - enda Ísland að sækjast eftir sæti í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna og bar ræðan þess merki - eins konar framboðsræða utanríkisráðherra en kosið er til setu í ráðinu eftir um ár. Ráðherra gerði nýlega ferð sína til Miðausturlanda að umræðuefni - meðal annars þegar hún kom til Jórdaníu og Sýrlands þar sem margir flóttamenn frá Írak eru nú. Íslendingar ætli að linna þjáningar Íraka með því að veita fé til Flóttamannahjálpar SÞ til að tryggja íröskum börnum í Jórdaníu nám. Í lok ræðu sinnar vék utanríkisráðherra að framboðinu sjálfu og sagði það njóta stuðnings allra Norðurlandanna. Lönd úr þessum heimshluta væru þekkt fyrir þátttöku í SÞ og huga að hagsmunum heildarinnar. Norðurlöndin væru þekkt fyrir að miðla málum í efriðum deilum. Íslendingar ætluðu að axla ábyrgð sína og starfa af heiðarleika og ákveðni inna öryggisráðsins.
Fréttir Innlent Mest lesið Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Vaktin: Sex í haldi vegna gruns um manndráp Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Stúlkan er fundin Innlent Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Erlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Innlent Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Innlent Fleiri fréttir Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Sex í haldi vegna gruns um manndráp Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Sjá meira