Charlotte og Orlando fara vel af stað 20. nóvember 2007 09:34 Dwight Howard var einráður í teignum í nótt með 24 stig og 15 fráköst NordicPhotos/GettyImages Fjórir leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Charlotte Bobcats lagði Portland 101-92 og hefur unnið 6 af fyrstu 10 leikjum sínum í vetur. Það er besti árangur þessa nýjasta félags í deildinni til þessa. Gerald Wallace skoraði 27 stig fyrir Charlotte og Raymond Felton skoraði 24 stig og gaf 10 stoðsendingar, en Jarrett Jack var atkvæðamestur hjá Portland með 18 stig. Orlando skellti New Orleans á útivelli 95-88 en rétt eins og í leiknum gegn Boston í fyrrinótt glutraði liðið niður um 20 stiga forskoti í leiknum. Orlando hefur nú unnið 10 af fyrstu 12 leikjum sínum og það er metjöfnun hjá félaginu. Dwight Howard var drúgur í teignum og skoraði 24 stig og hirti 15 fráköst og Rashard Lewis skoraði 19 stig. Peja Stojakovic var stigahæstur hjá New Orleans með 21 stig, en liðið var án Chris Paul (ökklameiðsli) í leiknum og missti Tyson Chandler af velli meiddan á hné í nótt. Meiðsli hans eru þó ekki alvarleg og snýr hann væntanlega aftur eftir nokkra daga. Utah Jazz rétti úr kútnum með því að leggja New Jersey Nets á heimavelli 102-75. Jazz hafði tapað tveimur í röð fyrir þennan sigur en tap Nets var það sjötta í röð. Vince Carter er enn meiddur hjá Nets. Richard Jefferson var stigahæstur hjá gestunum með 22 stig, þar af 15 í fyrri hálfleik og Bostjan Nachbar skoraði 16 stig af bekknum. Deron Williams skoraði 20 stig fyrir Utah, Carlos Boozer 17 og þeir Mehmet Okur og Ronnie Brewer 14 hvor. Loks vann Memphis auðveldan 125-108 sigur á Seattle. Delonte West skoraði 17 stig af bekknum fyrir Se4attle og Chris Wilcox skoraði 16, en Stromile Swift skoraði 24 stig fyrir Memphis, Mike Miller 19 og þeir Damon Stoudamire og Hakim Warrick 16 hvor. NBA Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Hörð rimma granna NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Sjá meira
Fjórir leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Charlotte Bobcats lagði Portland 101-92 og hefur unnið 6 af fyrstu 10 leikjum sínum í vetur. Það er besti árangur þessa nýjasta félags í deildinni til þessa. Gerald Wallace skoraði 27 stig fyrir Charlotte og Raymond Felton skoraði 24 stig og gaf 10 stoðsendingar, en Jarrett Jack var atkvæðamestur hjá Portland með 18 stig. Orlando skellti New Orleans á útivelli 95-88 en rétt eins og í leiknum gegn Boston í fyrrinótt glutraði liðið niður um 20 stiga forskoti í leiknum. Orlando hefur nú unnið 10 af fyrstu 12 leikjum sínum og það er metjöfnun hjá félaginu. Dwight Howard var drúgur í teignum og skoraði 24 stig og hirti 15 fráköst og Rashard Lewis skoraði 19 stig. Peja Stojakovic var stigahæstur hjá New Orleans með 21 stig, en liðið var án Chris Paul (ökklameiðsli) í leiknum og missti Tyson Chandler af velli meiddan á hné í nótt. Meiðsli hans eru þó ekki alvarleg og snýr hann væntanlega aftur eftir nokkra daga. Utah Jazz rétti úr kútnum með því að leggja New Jersey Nets á heimavelli 102-75. Jazz hafði tapað tveimur í röð fyrir þennan sigur en tap Nets var það sjötta í röð. Vince Carter er enn meiddur hjá Nets. Richard Jefferson var stigahæstur hjá gestunum með 22 stig, þar af 15 í fyrri hálfleik og Bostjan Nachbar skoraði 16 stig af bekknum. Deron Williams skoraði 20 stig fyrir Utah, Carlos Boozer 17 og þeir Mehmet Okur og Ronnie Brewer 14 hvor. Loks vann Memphis auðveldan 125-108 sigur á Seattle. Delonte West skoraði 17 stig af bekknum fyrir Se4attle og Chris Wilcox skoraði 16, en Stromile Swift skoraði 24 stig fyrir Memphis, Mike Miller 19 og þeir Damon Stoudamire og Hakim Warrick 16 hvor.
NBA Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Hörð rimma granna NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn