Ginobili sá um Dallas - Iverson skoraði 51 stig 6. desember 2007 10:00 Manu Ginobili átti skínandi leik fyrir San Antonio gegn Dallas í nótt NordicPhotos/GettyImages Ellefu leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Argentínumaðurinn Manu Ginobili fór mikinn í fjarveru Tim Duncan þegar San Antonio lagði Dallas á heimavelli 97-95. Ginobili var í byrjunarliði San Antonio í fyrsta skipti í vetur og skoraði 37 stig þrátt fyrir að vera meiddur á fingri. Hann skoraði 16 stig í þriðja leikhlutanum og lagði grunnin að góðum spretti heimamanna, sem höfðu verið 10 stigum undir í fyrri hálfleiknum. Josh Howard skoraði 22 stig fyrir Dallas. Boston átti góðan endasprett gegn Philadelphia á útivelli og sigraði 113-103. Kevin Garnett skoraði 22 stig fyrir Boston en Andre Miller skoraði 25 stig og gaf 12 stoðsendingar fyrir heimamenn. Cleveland mátti þola enn einn skellinn án LeBron James og tapaði í nótt 105-86 fyrir Washington. Caron Butler skoraði 27 stig fyrir Washington en þrír leikmenn skoruðu mest 13 stig hjá Clevleand. Phoenix lagði Toronto á útivelli í miklum skoraleik þar sem Leandro Barbosa skoraði 37 stig fyrir Phoenix og Steve Nash gaf 18 stoðsendingar. T.J. Ford spilaði með Toronto á ný eftir meiðsli og skoraði 27 stig. Chicago var undir allan leikinn gegn Charlotte en vann fjórða leikhlutann 38-22 og tryggði sér 91-82 sigur. Luol Deng skoraði 30 stig fyrir Chicago en Gerald Wallace var með 22 stig hjá Charlotte. New York lagði New Jersey 100-93 á útivelli þar sem Jamal Crawford skoraði 29 stig fyrir New York en Richard Jefferson 31 fyrir New Jersey. Jason Kidd missti af leiknum hjá heimamönnum og sömu sögu var að segja af þeim Stephon Marbury og Eddy Curry hjá New York. Detroit lagði New Orleans á útivelli 91-76. Rip Hamilton skoraði 21 stig fyrir Detroit en Peja Stojakovic skoraði 19 stig fyrir New Orleans og Tyson Chandler hirti 22 fráköst. Houston lagði Memphis á útvivelli 105-92 þar sem Pau Gasol skoraði 263stig og hirti 12 fráköst fyrir Memphis, en Yao Ming skoraði 24 stig og hirti 13 fráköst fyrir Houston, Bonzi Wells skoraði 24 stig og Tracy McGrady var með þrennu - 17 stig, 12 stoðsendingar og 10 fráköst. LA Lakers vann góðan útisigur á Denver 111-107 þrátt fyrir 51 stig frá Allen Iverson og 20 fráköst frá Marcus Camby. Kobe Bryant var allt í öllu hjá Lakers á lokasprettinum þrátt fyrir magakveisu og skoraði 25 stig. Golden State burstaði Milwaukee á heimavelli 120-90. Baron Davis og Stephen Jackson skoruðu 20 stig fyrir heimamenn en Michael Redd var með 24 stig hjá Milwaukee. Loks tapaði LA Clippers sjöunda leiknum í röð þegar liðið lá fyrir Seattle á útivelli 95-77 og var það aðeins fjórði sigur Seattle í vetur. Corey Maggette skoraði 23 stig fyrir gestina en Kevin Durant skoraði 181 stig fyrir heimamenn og Nick Collison skoraði 18 stig og hirti 17 fráköst af bekknum. Staðan í NBA deildinni. NBA Mest lesið Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Sport Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Fótbolti Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Enski boltinn Valur tímabundið á toppinn Handbolti Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan Fótbolti Fleiri fréttir Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Sjá meira
Ellefu leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Argentínumaðurinn Manu Ginobili fór mikinn í fjarveru Tim Duncan þegar San Antonio lagði Dallas á heimavelli 97-95. Ginobili var í byrjunarliði San Antonio í fyrsta skipti í vetur og skoraði 37 stig þrátt fyrir að vera meiddur á fingri. Hann skoraði 16 stig í þriðja leikhlutanum og lagði grunnin að góðum spretti heimamanna, sem höfðu verið 10 stigum undir í fyrri hálfleiknum. Josh Howard skoraði 22 stig fyrir Dallas. Boston átti góðan endasprett gegn Philadelphia á útivelli og sigraði 113-103. Kevin Garnett skoraði 22 stig fyrir Boston en Andre Miller skoraði 25 stig og gaf 12 stoðsendingar fyrir heimamenn. Cleveland mátti þola enn einn skellinn án LeBron James og tapaði í nótt 105-86 fyrir Washington. Caron Butler skoraði 27 stig fyrir Washington en þrír leikmenn skoruðu mest 13 stig hjá Clevleand. Phoenix lagði Toronto á útivelli í miklum skoraleik þar sem Leandro Barbosa skoraði 37 stig fyrir Phoenix og Steve Nash gaf 18 stoðsendingar. T.J. Ford spilaði með Toronto á ný eftir meiðsli og skoraði 27 stig. Chicago var undir allan leikinn gegn Charlotte en vann fjórða leikhlutann 38-22 og tryggði sér 91-82 sigur. Luol Deng skoraði 30 stig fyrir Chicago en Gerald Wallace var með 22 stig hjá Charlotte. New York lagði New Jersey 100-93 á útivelli þar sem Jamal Crawford skoraði 29 stig fyrir New York en Richard Jefferson 31 fyrir New Jersey. Jason Kidd missti af leiknum hjá heimamönnum og sömu sögu var að segja af þeim Stephon Marbury og Eddy Curry hjá New York. Detroit lagði New Orleans á útivelli 91-76. Rip Hamilton skoraði 21 stig fyrir Detroit en Peja Stojakovic skoraði 19 stig fyrir New Orleans og Tyson Chandler hirti 22 fráköst. Houston lagði Memphis á útvivelli 105-92 þar sem Pau Gasol skoraði 263stig og hirti 12 fráköst fyrir Memphis, en Yao Ming skoraði 24 stig og hirti 13 fráköst fyrir Houston, Bonzi Wells skoraði 24 stig og Tracy McGrady var með þrennu - 17 stig, 12 stoðsendingar og 10 fráköst. LA Lakers vann góðan útisigur á Denver 111-107 þrátt fyrir 51 stig frá Allen Iverson og 20 fráköst frá Marcus Camby. Kobe Bryant var allt í öllu hjá Lakers á lokasprettinum þrátt fyrir magakveisu og skoraði 25 stig. Golden State burstaði Milwaukee á heimavelli 120-90. Baron Davis og Stephen Jackson skoruðu 20 stig fyrir heimamenn en Michael Redd var með 24 stig hjá Milwaukee. Loks tapaði LA Clippers sjöunda leiknum í röð þegar liðið lá fyrir Seattle á útivelli 95-77 og var það aðeins fjórði sigur Seattle í vetur. Corey Maggette skoraði 23 stig fyrir gestina en Kevin Durant skoraði 181 stig fyrir heimamenn og Nick Collison skoraði 18 stig og hirti 17 fráköst af bekknum. Staðan í NBA deildinni.
NBA Mest lesið Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Sport Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Fótbolti Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Enski boltinn Valur tímabundið á toppinn Handbolti Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan Fótbolti Fleiri fréttir Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Sjá meira