NBA í nótt: Lakers vann vængbrotið lið Spurs Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. desember 2007 08:44 Lamar Odom átti góðan leik fyrir Lakers í nótt. Nordic Photos / Getty Images Hvorki Tim Duncan né Tony Parker voru með San Antonio Spurs í nótt sem tapaði þó naumlega fyrir LA Lakers. Þar fyrir utan átti Manu Ginobili einn sinn slakasta leik á tímabilinu en hann hefur átt frábæru gengi að fagna til þessa. Hann var langt undir meðaltali sínu í nótt og skoraði fjórtán stig. Þar að auki tapaði hann sjö af þeim sextán boltum sem San Antonio tapaði í leiknum. Leikurinn var jafn og spennandi en 18-5 sprettur Lakers í fjórða leikhluta var nóg til að gera út um leikinn. Kobe Bryant var með 30 stig í leiknum og Lamar Odom kom næstur með fimmtán stig. Aðrir voru undir tíu stigum. Hjá San Antonio var Bruce Bowen stigahæstur með 22 stig og Brent Barry kom næstur með sautján stig. Duncan missti af sínum fjórða leik í röð en Parker af sínum fyrsta en báðir eiga þeir við meiðsli í ökkla að stríða. Þetta var fjórði sigurleikur Lakers í röð en annar tapleikurinn í röð hjá San Antonio. Antawn Jamison tekur niður frákast í leiknum í nótt.Nordic Photos / Getty Images Aðeins voru tveir leikir á dagskrá NBA-deildarinnar í nótt en í hinum vann Washington Wizards góðan útivallasigur á Miami Heat. Síðarnefnda liðið er enn með næstlélegasta árangurinn í deildinni allri og þann lélegasta í Austurdeildinni. Þetta var fyrsti sigur Washington á Miami í fjögur ár. DeShawn Stevenson var með 26 stig fyrir Washington og hitti til að mynda úr sex þriggja stiga skotum í leiknum sem er persónulegt met hjá honum. Hann skoraði tólf af fyrstu 28 stigunum hjá Washington er liðið komst í tólf stiga forystu strax í fyrsta leikhluta. Mest varð forystan nítján stig í leiknum og var sigurinn öruggur. Antawn Jamison bætti við sextán stigum og tók sextán fráköst og Brentan Haywood var með tólf stig og tíu fráköst. Hjá Miami var Chris Quinn stigahæstur með 22 stig, Udonis Haslem var með nítján og ellefu fráköst og Dwyane Wade var með sautján stig. Shaquille O'Neal tók aðeins sex skot í leiknum og gerði samtals sjö stig í leiknum og tók sex fráköst. NBA Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Sjá meira
Hvorki Tim Duncan né Tony Parker voru með San Antonio Spurs í nótt sem tapaði þó naumlega fyrir LA Lakers. Þar fyrir utan átti Manu Ginobili einn sinn slakasta leik á tímabilinu en hann hefur átt frábæru gengi að fagna til þessa. Hann var langt undir meðaltali sínu í nótt og skoraði fjórtán stig. Þar að auki tapaði hann sjö af þeim sextán boltum sem San Antonio tapaði í leiknum. Leikurinn var jafn og spennandi en 18-5 sprettur Lakers í fjórða leikhluta var nóg til að gera út um leikinn. Kobe Bryant var með 30 stig í leiknum og Lamar Odom kom næstur með fimmtán stig. Aðrir voru undir tíu stigum. Hjá San Antonio var Bruce Bowen stigahæstur með 22 stig og Brent Barry kom næstur með sautján stig. Duncan missti af sínum fjórða leik í röð en Parker af sínum fyrsta en báðir eiga þeir við meiðsli í ökkla að stríða. Þetta var fjórði sigurleikur Lakers í röð en annar tapleikurinn í röð hjá San Antonio. Antawn Jamison tekur niður frákast í leiknum í nótt.Nordic Photos / Getty Images Aðeins voru tveir leikir á dagskrá NBA-deildarinnar í nótt en í hinum vann Washington Wizards góðan útivallasigur á Miami Heat. Síðarnefnda liðið er enn með næstlélegasta árangurinn í deildinni allri og þann lélegasta í Austurdeildinni. Þetta var fyrsti sigur Washington á Miami í fjögur ár. DeShawn Stevenson var með 26 stig fyrir Washington og hitti til að mynda úr sex þriggja stiga skotum í leiknum sem er persónulegt met hjá honum. Hann skoraði tólf af fyrstu 28 stigunum hjá Washington er liðið komst í tólf stiga forystu strax í fyrsta leikhluta. Mest varð forystan nítján stig í leiknum og var sigurinn öruggur. Antawn Jamison bætti við sextán stigum og tók sextán fráköst og Brentan Haywood var með tólf stig og tíu fráköst. Hjá Miami var Chris Quinn stigahæstur með 22 stig, Udonis Haslem var með nítján og ellefu fráköst og Dwyane Wade var með sautján stig. Shaquille O'Neal tók aðeins sex skot í leiknum og gerði samtals sjö stig í leiknum og tók sex fráköst.
NBA Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Sjá meira