NBA í nótt: 12. sigur Portland í röð Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. desember 2007 13:31 Brandon Roy fagnar sigrinum í nótt. Nordic Photos / Getty Images Portland hélt áfram sigurgöngu sinni í NBA-deildinni í nótt með sínum tólfta sigri í röð. Liðið vann ellefa stiga sigur á Minnesota, 109-98. Brandon Roy var með 22 stig fyrir Portland þótt hann hafi verið hvíldur í öðrum leikhluta. Nate McMillan þjálfari liðsins dreifði reyndar álaginu á marga menn og þurfti Portland í raun aldrei að hafa mikið fyrir sigrinum. Lamarcus Aldridge var með 21 stig og átta fráköst og Jarrett Jack var með fjórtán stig. Hjá Minnesota var Al Jefferson stigahæstur með 22 stig og Rashad McCants var með 21 stig. Detroit Pistons vann sinn sjöunda leik í röð þegar liðið vann góðan sigur á Indiana, 114-101. Liðið skoraði 40 stig í öðrum leikhluta og var með 23 stiga forystu í hálfleik. Rip Hamilton var sjóðheitur hjá Detroit og skoraði 23 stig og gaf níu stoðsendingar í leiknum. Tayshaun Prince var með fimmtán stig. Chauncey Billups fjórtán og Jarvis Hayes þrettán. Hjá Indiana var Jermaine O'Neal stigahæstur með 25 stig. Úrslit annarra leikja í nótt: Charlotte Bobcats - New Orleans Hornets 85-99New Jersey Nets - Washington Wizards 109-106 Miami Heat - Orlando Magic 114-121Detroit Pistons - Indiana Pacers 114-101 Memphis Grizzlies - Houston Rockets 83-103Chicago Bulls - Milwaukee Bucks 103-99 San Antonio Spurs - Toronto Raptors 73-83Phoenix Suns - LA Clippers 94-88 Sacramento Kings - Philadelphia 76ers 80-92LA Lakers - Utah Jazz 123-109 Golden State Warriors - Denver Nuggets 120-124 NBA Mest lesið Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Fleiri fréttir Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu Sjá meira
Portland hélt áfram sigurgöngu sinni í NBA-deildinni í nótt með sínum tólfta sigri í röð. Liðið vann ellefa stiga sigur á Minnesota, 109-98. Brandon Roy var með 22 stig fyrir Portland þótt hann hafi verið hvíldur í öðrum leikhluta. Nate McMillan þjálfari liðsins dreifði reyndar álaginu á marga menn og þurfti Portland í raun aldrei að hafa mikið fyrir sigrinum. Lamarcus Aldridge var með 21 stig og átta fráköst og Jarrett Jack var með fjórtán stig. Hjá Minnesota var Al Jefferson stigahæstur með 22 stig og Rashad McCants var með 21 stig. Detroit Pistons vann sinn sjöunda leik í röð þegar liðið vann góðan sigur á Indiana, 114-101. Liðið skoraði 40 stig í öðrum leikhluta og var með 23 stiga forystu í hálfleik. Rip Hamilton var sjóðheitur hjá Detroit og skoraði 23 stig og gaf níu stoðsendingar í leiknum. Tayshaun Prince var með fimmtán stig. Chauncey Billups fjórtán og Jarvis Hayes þrettán. Hjá Indiana var Jermaine O'Neal stigahæstur með 25 stig. Úrslit annarra leikja í nótt: Charlotte Bobcats - New Orleans Hornets 85-99New Jersey Nets - Washington Wizards 109-106 Miami Heat - Orlando Magic 114-121Detroit Pistons - Indiana Pacers 114-101 Memphis Grizzlies - Houston Rockets 83-103Chicago Bulls - Milwaukee Bucks 103-99 San Antonio Spurs - Toronto Raptors 73-83Phoenix Suns - LA Clippers 94-88 Sacramento Kings - Philadelphia 76ers 80-92LA Lakers - Utah Jazz 123-109 Golden State Warriors - Denver Nuggets 120-124
NBA Mest lesið Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Fleiri fréttir Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu Sjá meira