Alonso hrellir ökumenn í titilslagnum 27. september 2008 12:15 Fernando Alonso náði besta tíma á lokaæfingu keppnisliða sem lauk um hádegisbil í Singapúr. Kappakstur.is Spánverjinn Fernando Alonso á Renault kom köppunum í titilslagnum aftur í opna skjöldu í Singapúr í dag. Hann náði besta tíma á lokaæfingunni fyrir tímatökuna sem er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í dag í opinni dagskrá kl. 13.45. Alonso kann vel við sig á götum Singapúr og náði besta tíma í lok æfingarinnar, rétt eins og í gær. Hann ók á mýkri dekkjaútgáfunni sem er í boði frá Bridgestone. Kimi Raikkönen var í vanda og varð að hætta æfingunni eftir að hafa klossbremsað og drepið á bílnum í útskoti á brautinni. Að sama skapi varð Giancarlo Fisichella að hætta eftir að hafa tekið flugið í tíundi beygju brautarinnar. Það er beygja sem margir hafa kvartað fyrir vegna hárra kantsteina.Sjá brautarlýsingu og tölfræðiTímarnir í dag 1. Alonso Renault (B) 1:44.506 19 2. Hamilton McLaren-Mercedes (B) 1:45.119 + 0.613 13 3. Massa Ferrari (B) 1:45.246 + 0.740 16 4. Piquet Renault (B) 1:45.249 + 0.743 18 5. Rosberg Williams-Toyota (B) 1:45.386 + 0.880 17 6. Button Honda (B) 1:45.409 + 0.903 20 7. Kubica BMW Sauber (B) 1:45.425 + 0.919 17 8. Webber Red Bull-Renault (B) 1:45.450 + 0.944 21 9. Vettel Toro Rosso-Ferrari (B) 1:45.477 + 0.971 19 10. Bourdais Toro Rosso-Ferrari (B) 1:45.599 + 1.093 18 11. Heidfeld BMW Sauber (B) 1:45.689 + 1.183 19 12. Nakajima Williams-Toyota (B) 1:45.982 + 1.476 18 13. Kovalainen McLaren-Mercedes (B) 1:45.982 + 1.476 13 14. Barrichello Honda (B) 1:46.073 + 1.567 21 15. Glock Toyota (B) 1:46.180 + 1.674 23 16. Trulli Toyota (B) 1:46.221 + 1.715 19 17. Raikkonen Ferrari (B) 1:46.482 + 1.976 10 18. Coulthard Red Bull-Renault (B) 1:46.794 + 2.288 6 19. Fisichella Force India-Ferrari (B) 1:47.166 + 2.660 14 20. Sutil Force India-Ferrari (B) 1:47.727 + 3.221 1 Formúla Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Íslenski boltinn Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Spánverjinn Fernando Alonso á Renault kom köppunum í titilslagnum aftur í opna skjöldu í Singapúr í dag. Hann náði besta tíma á lokaæfingunni fyrir tímatökuna sem er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í dag í opinni dagskrá kl. 13.45. Alonso kann vel við sig á götum Singapúr og náði besta tíma í lok æfingarinnar, rétt eins og í gær. Hann ók á mýkri dekkjaútgáfunni sem er í boði frá Bridgestone. Kimi Raikkönen var í vanda og varð að hætta æfingunni eftir að hafa klossbremsað og drepið á bílnum í útskoti á brautinni. Að sama skapi varð Giancarlo Fisichella að hætta eftir að hafa tekið flugið í tíundi beygju brautarinnar. Það er beygja sem margir hafa kvartað fyrir vegna hárra kantsteina.Sjá brautarlýsingu og tölfræðiTímarnir í dag 1. Alonso Renault (B) 1:44.506 19 2. Hamilton McLaren-Mercedes (B) 1:45.119 + 0.613 13 3. Massa Ferrari (B) 1:45.246 + 0.740 16 4. Piquet Renault (B) 1:45.249 + 0.743 18 5. Rosberg Williams-Toyota (B) 1:45.386 + 0.880 17 6. Button Honda (B) 1:45.409 + 0.903 20 7. Kubica BMW Sauber (B) 1:45.425 + 0.919 17 8. Webber Red Bull-Renault (B) 1:45.450 + 0.944 21 9. Vettel Toro Rosso-Ferrari (B) 1:45.477 + 0.971 19 10. Bourdais Toro Rosso-Ferrari (B) 1:45.599 + 1.093 18 11. Heidfeld BMW Sauber (B) 1:45.689 + 1.183 19 12. Nakajima Williams-Toyota (B) 1:45.982 + 1.476 18 13. Kovalainen McLaren-Mercedes (B) 1:45.982 + 1.476 13 14. Barrichello Honda (B) 1:46.073 + 1.567 21 15. Glock Toyota (B) 1:46.180 + 1.674 23 16. Trulli Toyota (B) 1:46.221 + 1.715 19 17. Raikkonen Ferrari (B) 1:46.482 + 1.976 10 18. Coulthard Red Bull-Renault (B) 1:46.794 + 2.288 6 19. Fisichella Force India-Ferrari (B) 1:47.166 + 2.660 14 20. Sutil Force India-Ferrari (B) 1:47.727 + 3.221 1
Formúla Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Íslenski boltinn Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn