Setur tóninn fyrir tímabilið 5. október 2008 20:11 Benedikt spáir harðri keppni í úrvalsdeildinni í vetur Mynd/Stefán Benedikt Guðmundsson þjálfari KR segir æsilegan úrslitaleik hans manna við Grindavík í Powerade bikarnum í dag hafa sýnt hvað koma skal í deildinni í vetur. "Þetta var betri leikur en ég átti von á, því liðin eru oft ekkert kominn í svona gott stand á þessum tímapunkti á mótinu. Ég var ekkert allt of sáttur við varnarleikinn hjá okkur en það eru auðvitað frábærir sóknarmenn í báðum þessum liðum. Þessi leikur var bara frábær byrjun á tímabilinu og sýnir hvað koma skal í deildinni í vetur," sagði Benedikt í samtali við Vísi. Margir hafa gengið svo langt að tala um að KR eigi titilinn vísan í Iceland Express deildinni í vetur eftir að hafa fengið landsliðsmenn eins og Jón Arnór Stefánsson og Jakob Sigurðarson til liðs við sig. Benedikt segir leikinn í kvöld bera þess vitni að hans menn muni fá harða samkeppni í baráttunni um titilinn og það frá mörgum liðum. "Það er mikið búið að vera að tala um okkur KR-inga eftir að við fengum þá Jón Arnór og Jakob til okkar, en það erum bara fimm eða sex lið í þessari deild sem eiga eftir að verða gríðarlega sterk í vetur. Grindvíkingarnir voru líka að sýna það í kvöld að þeir erum með frábæran hóp," sagði Benedikt og hrósaði Jason Dourisseu sem skoraði sigurkörfuna í lokin. "Ég vissi það þegar ég fékk Jason í liðið hjá okkur að hann væri góður liðsmaður og fínn varnarmaður, en það hefur komið á daginn að hann er fínn skotmaður líka og mér leið ekkert illa að sjá hann taka síðasta skotið. Hann hefur verið upp og ofan í stigaskorun þessi strákur en þetta er maður sem þröngvar aldrei neinu og tekur ekkert til sín. Hann lætur leikinn bara koma til sín og er óeigingjarn eins og hinir strákarnir í liðinu." Dominos-deild karla Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira
Benedikt Guðmundsson þjálfari KR segir æsilegan úrslitaleik hans manna við Grindavík í Powerade bikarnum í dag hafa sýnt hvað koma skal í deildinni í vetur. "Þetta var betri leikur en ég átti von á, því liðin eru oft ekkert kominn í svona gott stand á þessum tímapunkti á mótinu. Ég var ekkert allt of sáttur við varnarleikinn hjá okkur en það eru auðvitað frábærir sóknarmenn í báðum þessum liðum. Þessi leikur var bara frábær byrjun á tímabilinu og sýnir hvað koma skal í deildinni í vetur," sagði Benedikt í samtali við Vísi. Margir hafa gengið svo langt að tala um að KR eigi titilinn vísan í Iceland Express deildinni í vetur eftir að hafa fengið landsliðsmenn eins og Jón Arnór Stefánsson og Jakob Sigurðarson til liðs við sig. Benedikt segir leikinn í kvöld bera þess vitni að hans menn muni fá harða samkeppni í baráttunni um titilinn og það frá mörgum liðum. "Það er mikið búið að vera að tala um okkur KR-inga eftir að við fengum þá Jón Arnór og Jakob til okkar, en það erum bara fimm eða sex lið í þessari deild sem eiga eftir að verða gríðarlega sterk í vetur. Grindvíkingarnir voru líka að sýna það í kvöld að þeir erum með frábæran hóp," sagði Benedikt og hrósaði Jason Dourisseu sem skoraði sigurkörfuna í lokin. "Ég vissi það þegar ég fékk Jason í liðið hjá okkur að hann væri góður liðsmaður og fínn varnarmaður, en það hefur komið á daginn að hann er fínn skotmaður líka og mér leið ekkert illa að sjá hann taka síðasta skotið. Hann hefur verið upp og ofan í stigaskorun þessi strákur en þetta er maður sem þröngvar aldrei neinu og tekur ekkert til sín. Hann lætur leikinn bara koma til sín og er óeigingjarn eins og hinir strákarnir í liðinu."
Dominos-deild karla Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira