Jason Kidd leikmaður ársins hjá landsliðinu 17. janúar 2008 11:53 Jason Kidd hefur unnið alla 44 leikina sem hann hefur spilað fyrir bandaríska landsliðið NordicPhotos/GettyImages Jason Kidd hefur verið útnefndur leikmaður ársins hjá bandaríska landsliðinu í körfubolta eftir fína frammistöðu á Ameríkuleikunum síðasta sumar. Bandaríska liðið vann alla 10 leiki sína á mótinu og tryggði sér sæti á Ólympíuleikunum í sumar. Kidd hafði sig ekki mikið frammi í stigaskorun en allir sem komu nálægt liðinu voru á einu máli um að nærvera hans hefði haft úrslitaþýðingu um hversu vel liðið náði saman undir stjórn Kidd. Bandaríska landsliðið er með flekklausan árangur í þeim leikjum sem hann hefur verið með, en liðið hefur unnið alla 44 leikina sem Kidd hefur spilað. Hér fyrir neðan má sjá leikmenn ársins frá árinu 1980. Ár - Nafn 2007 Jason Kidd 2006 Carmelo Anthony 2005 Shelden Williams 2004 Sean May /Chris Paul 2003 Tim Duncan 2002 Reggie Miller 2001 Chris Duhon 2000 Alonzo Mourning 1999 Gary Payton 1998 Elton Brand 1997 Earl Boykins 1996 Scottie Pippen 1995 Ray Allen 1994 Shaquille O'Neal 1993 Michael Finley 1992 Ólympíulið Bandaríkjanna 1992 (Draumaliðið) 1991 Christian Laettner 1990 Alonzo Mourning 1989 Larry Johnson 1988 Dan Majerle 1987 Danny Manning 1986 David Robinson 1985 Chuck Person 1984 Michael Jordan /Sam Perkins 1983 Michael Jordan 1982 Glenn "Doc" Rivers 1981 Kevin Boyle 1980 Isiah Thomas NBA Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Sport Fleiri fréttir „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Sjá meira
Jason Kidd hefur verið útnefndur leikmaður ársins hjá bandaríska landsliðinu í körfubolta eftir fína frammistöðu á Ameríkuleikunum síðasta sumar. Bandaríska liðið vann alla 10 leiki sína á mótinu og tryggði sér sæti á Ólympíuleikunum í sumar. Kidd hafði sig ekki mikið frammi í stigaskorun en allir sem komu nálægt liðinu voru á einu máli um að nærvera hans hefði haft úrslitaþýðingu um hversu vel liðið náði saman undir stjórn Kidd. Bandaríska landsliðið er með flekklausan árangur í þeim leikjum sem hann hefur verið með, en liðið hefur unnið alla 44 leikina sem Kidd hefur spilað. Hér fyrir neðan má sjá leikmenn ársins frá árinu 1980. Ár - Nafn 2007 Jason Kidd 2006 Carmelo Anthony 2005 Shelden Williams 2004 Sean May /Chris Paul 2003 Tim Duncan 2002 Reggie Miller 2001 Chris Duhon 2000 Alonzo Mourning 1999 Gary Payton 1998 Elton Brand 1997 Earl Boykins 1996 Scottie Pippen 1995 Ray Allen 1994 Shaquille O'Neal 1993 Michael Finley 1992 Ólympíulið Bandaríkjanna 1992 (Draumaliðið) 1991 Christian Laettner 1990 Alonzo Mourning 1989 Larry Johnson 1988 Dan Majerle 1987 Danny Manning 1986 David Robinson 1985 Chuck Person 1984 Michael Jordan /Sam Perkins 1983 Michael Jordan 1982 Glenn "Doc" Rivers 1981 Kevin Boyle 1980 Isiah Thomas
NBA Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Sport Fleiri fréttir „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Sjá meira