Þurfum að sækja um aðild að ESB. Bryndís Hólm í Ósló skrifar 9. febrúar 2008 18:45 Ísland verður að sækja um aðild að Evrópusambandinu og taka upp evru sem gjaldmiðil til að losna við þá ofurbyrði sem hvílir á íslenskum heimilum og fyrirtækjum. Þetta sagði Árni Páll Árnason, varaformaður utanríkismálanefndar Alþingis, á ráðstefnu um Evrópumál sem haldin var í Ósló í dag. Það voru samtök aðildarsinna Noregs að Evrópusambandinu, Evropabevegelsen, sem héldu ráðstefnuna þar sem fjallað var um framtíð og stefnu í Evrópumálum. Árni Páll Árnason og Jonas Gahr Støre, utanríkisráðherra Noregs, voru meðal ræðumanna, en yfirskrift ráðstefnunnar var „Saman á morgun, ESB og EES eftir 50 ár". Árni Páll sagði framtíðarverkefni Evrópu fela í sér svo mikla hagsmuni fyrir Ísland, að óboðlegt væri að hafa ekki bein áhrif á mótun þeirra reglna sem landið byggi við. Hann lagði áherslu á að tugmilljarða kostnaður heimila og fyrirtækja vegna íslensku krónunnar væri hrikalegur, í samanburði við ávinningin sem hlytist á sama tíma af EES samningnum. Ekki sé hægt annað en að horfast í augu við það sem þurfi að gera - að sækja um aðild að ESB. Byrðin annars sé orðin það mikil. „Í framhaldi af því eigum við að geta siglt inn í meiri stöðugleika," sagði Árni Páll. „Við tökum auðvitað ekki upp evru á einum degi, en yfirlýsing okkar um að við hyggjumst taka upp evru mun án efa verða til þess að skapa stöðugleika í samfélaginu og stöðugleika í efnahagslífinu og varða þannig veginn í átt til lægri vaxta og betri kjara í kjölfar upptöku evrunnar síðan í framtíðinni." Erlent Fréttir Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Sjá meira
Ísland verður að sækja um aðild að Evrópusambandinu og taka upp evru sem gjaldmiðil til að losna við þá ofurbyrði sem hvílir á íslenskum heimilum og fyrirtækjum. Þetta sagði Árni Páll Árnason, varaformaður utanríkismálanefndar Alþingis, á ráðstefnu um Evrópumál sem haldin var í Ósló í dag. Það voru samtök aðildarsinna Noregs að Evrópusambandinu, Evropabevegelsen, sem héldu ráðstefnuna þar sem fjallað var um framtíð og stefnu í Evrópumálum. Árni Páll Árnason og Jonas Gahr Støre, utanríkisráðherra Noregs, voru meðal ræðumanna, en yfirskrift ráðstefnunnar var „Saman á morgun, ESB og EES eftir 50 ár". Árni Páll sagði framtíðarverkefni Evrópu fela í sér svo mikla hagsmuni fyrir Ísland, að óboðlegt væri að hafa ekki bein áhrif á mótun þeirra reglna sem landið byggi við. Hann lagði áherslu á að tugmilljarða kostnaður heimila og fyrirtækja vegna íslensku krónunnar væri hrikalegur, í samanburði við ávinningin sem hlytist á sama tíma af EES samningnum. Ekki sé hægt annað en að horfast í augu við það sem þurfi að gera - að sækja um aðild að ESB. Byrðin annars sé orðin það mikil. „Í framhaldi af því eigum við að geta siglt inn í meiri stöðugleika," sagði Árni Páll. „Við tökum auðvitað ekki upp evru á einum degi, en yfirlýsing okkar um að við hyggjumst taka upp evru mun án efa verða til þess að skapa stöðugleika í samfélaginu og stöðugleika í efnahagslífinu og varða þannig veginn í átt til lægri vaxta og betri kjara í kjölfar upptöku evrunnar síðan í framtíðinni."
Erlent Fréttir Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent