NBA stjörnuleikurinn: Austrið lagði vestrið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. febrúar 2008 09:10 LeBron James og Carmelo Anthony eru hinir mestu mátar. Nordic Photos / Getty Images Þó svo að vesturhluti NBA-deildarinnar sé talinn mun sterkari en austrið sáu Ray Allen og LeBron James til þess að austrið hefndi ófaranna frá því í fyrra. Þá fóru Kobe Bryant og félagar á kostum er þeir skoruðu 153 stig gegn 132. Í ár var austrið hins vegar betra á öllum sviðum og unnu 134-128. LeBron James var valinn maður leiksins en hann skoraði 27 stig auk þess sem hann var nálægt því að fá þrefalda tvennu. Hann gaf níu stoðsendingar og tók átta fráköst. „Þeir fóru frekar illa með okkur í fyrra," sagði James. „Við vildum ekki að það myndi endurtaka sig. Við vildum vinna," bætti hann við. Austrið skoraði sex fyrstu stigin í leiknum í gær og var með örugga forystu allt þar til í fjórða leikhluta en vestrið náði að jafna leikinn er sjö mínútur voru til leiksloka, 110-110. Leikurinn var í járnum allt þar til LeBron stal boltanum þegar um mínúta var til leiksloka og tróð honum í kjölfarið. Chris Paul fékk svo dæmda á sig sóknarvillu í næstu sókn og Dwyane Wade kom austrinu í fjögurra stiga forystu. Þar með var sigurinn svo gott sem tryggður. Ray Allen var stigahæstur stjarnanna úr austrinu en hann skoraði 28 stig. Troðslukóngurinn Dwight Howard skoraði sextán stig og þeir Wade og Chris Bosh skoruðu fjórtán hver. Carmelo Anthony, Brandon Roy og Amare Stoudemire skoruðu átján stig hver fyrir vestrið og Chris Paul var með sextán stig. Kobe Bryant kom við sögu í aðeins þrjár mínútur í leiknum og komst ekki á blað. Hann fór úr lið á fingri fyrr í mánuðinum og hafa læknar ráðlagt honum að fara í skurðaðgerð vegna þessa. Hann vill fresta því þar til tímabilinu er lokið. NBA Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Sjá meira
Þó svo að vesturhluti NBA-deildarinnar sé talinn mun sterkari en austrið sáu Ray Allen og LeBron James til þess að austrið hefndi ófaranna frá því í fyrra. Þá fóru Kobe Bryant og félagar á kostum er þeir skoruðu 153 stig gegn 132. Í ár var austrið hins vegar betra á öllum sviðum og unnu 134-128. LeBron James var valinn maður leiksins en hann skoraði 27 stig auk þess sem hann var nálægt því að fá þrefalda tvennu. Hann gaf níu stoðsendingar og tók átta fráköst. „Þeir fóru frekar illa með okkur í fyrra," sagði James. „Við vildum ekki að það myndi endurtaka sig. Við vildum vinna," bætti hann við. Austrið skoraði sex fyrstu stigin í leiknum í gær og var með örugga forystu allt þar til í fjórða leikhluta en vestrið náði að jafna leikinn er sjö mínútur voru til leiksloka, 110-110. Leikurinn var í járnum allt þar til LeBron stal boltanum þegar um mínúta var til leiksloka og tróð honum í kjölfarið. Chris Paul fékk svo dæmda á sig sóknarvillu í næstu sókn og Dwyane Wade kom austrinu í fjögurra stiga forystu. Þar með var sigurinn svo gott sem tryggður. Ray Allen var stigahæstur stjarnanna úr austrinu en hann skoraði 28 stig. Troðslukóngurinn Dwight Howard skoraði sextán stig og þeir Wade og Chris Bosh skoruðu fjórtán hver. Carmelo Anthony, Brandon Roy og Amare Stoudemire skoruðu átján stig hver fyrir vestrið og Chris Paul var með sextán stig. Kobe Bryant kom við sögu í aðeins þrjár mínútur í leiknum og komst ekki á blað. Hann fór úr lið á fingri fyrr í mánuðinum og hafa læknar ráðlagt honum að fara í skurðaðgerð vegna þessa. Hann vill fresta því þar til tímabilinu er lokið.
NBA Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Sjá meira