Trúnaðarbrestur á milli Þorbergs og HSÍ 25. febrúar 2008 13:23 Guðmundur Ingvarsson formaður HSÍ. Samningsnefnd HSÍ dreifði yfirlýsingu á blaðamannafundi sem haldinn var í hádeginu. Þar var Guðmundur Guðmundsson kynntur sem nýr landsliðsþjálfari en yfirlýsingin snýr að ummælum Þorbergs Aðalsteinssonar stjórnarmanns HSÍ. Þorbergur gekk harðlega fram í gagnrýni sinni á þjálfurunum sem HSÍ hafði rætt við um að taka við starfi landsliðsþjálfara, þá Dag Sigurðsson, Aron Kristjánsson og Geir Sveinsson. Hér að neðan má sjá yfirlýsinguna: Yfirlýsing samningsnefndar HSÍ Þessir þjálfarar komu fram af heilindum og heiðarleika frá upphafi til enda. Þeir drógu viðræður ekki á langinn, þvert á móti höfðu þeir skilning á því að gefa fljótt svar (tóku sér 1-4 daga í ákvörðun). Þeir gáfu HSÍ ekki undir fótinn, heldur sóttist HSÍ eftir viðræðum og því var algjörlega eðlilegt að þeir hafi komið til þeirra viðræðna. Ekki var um neinar kröfur að ræða frá þeim á neinn hátt, heldur almennar viðræður um starfsumhverfi og kjör. Þeir sýndu á engan hátt dæmi um slæma viðskiptahætti, heldur þvert á móti hefur stjórnarmaður HSÍ brugðist trúnaði í þessu máli. HSÍ harmar það að fjölmiðlar hafi tekið undir tilefnislausa gagnrýni Þorbergs að einhverju leiti enda átti sú gagnrýni engan veginn við rök að styðjast. F.h. samninganefndar HSÍ Guðmundur Ingvarsson Íslenski handboltinn Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Sjá meira
Samningsnefnd HSÍ dreifði yfirlýsingu á blaðamannafundi sem haldinn var í hádeginu. Þar var Guðmundur Guðmundsson kynntur sem nýr landsliðsþjálfari en yfirlýsingin snýr að ummælum Þorbergs Aðalsteinssonar stjórnarmanns HSÍ. Þorbergur gekk harðlega fram í gagnrýni sinni á þjálfurunum sem HSÍ hafði rætt við um að taka við starfi landsliðsþjálfara, þá Dag Sigurðsson, Aron Kristjánsson og Geir Sveinsson. Hér að neðan má sjá yfirlýsinguna: Yfirlýsing samningsnefndar HSÍ Þessir þjálfarar komu fram af heilindum og heiðarleika frá upphafi til enda. Þeir drógu viðræður ekki á langinn, þvert á móti höfðu þeir skilning á því að gefa fljótt svar (tóku sér 1-4 daga í ákvörðun). Þeir gáfu HSÍ ekki undir fótinn, heldur sóttist HSÍ eftir viðræðum og því var algjörlega eðlilegt að þeir hafi komið til þeirra viðræðna. Ekki var um neinar kröfur að ræða frá þeim á neinn hátt, heldur almennar viðræður um starfsumhverfi og kjör. Þeir sýndu á engan hátt dæmi um slæma viðskiptahætti, heldur þvert á móti hefur stjórnarmaður HSÍ brugðist trúnaði í þessu máli. HSÍ harmar það að fjölmiðlar hafi tekið undir tilefnislausa gagnrýni Þorbergs að einhverju leiti enda átti sú gagnrýni engan veginn við rök að styðjast. F.h. samninganefndar HSÍ Guðmundur Ingvarsson
Íslenski handboltinn Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti