Njarðvík burstaði Skallagrím - Hamarsmenn fallnir 6. mars 2008 21:01 Brenton Birmingham var sjóðandi heitur í kvöld Mynd/AntonBrink Fjórir leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld, en nú er spennan heldur betur farin að magnast enda stutt eftir af deildakeppninni. Lið Hamars úr Hveragerði varð að sætta sig við fall úr deildinni í kvöld eftir tap gegn KR. Njarðvíkingar unnu sannfærandi stórsigur á Skallagrími á heimavelli þar sem heimamenn röðuðu niður langskotunum í síðari hálfleik og tryggðu sér sigurinn. Brenton Birmingham skoraði 29 stig fyrir Njarðvík og Hörður Axel Vilhjálmsson 19 stig, en Darrell Flake skoraði 23 fyrir gestina. Keflvíkingar burstuðu Tindastól 106-85 á heimavelli og sitja því áfram á toppnum með 32 stig líkt og KR, sem vann sannfærandi sigur á Hamri á heimavellin sínum í kvöld 95-66 og sópaði liðinu þar með úr deildinni. Joshua Helm var stigahæstur hjá KR með 25 stig, JJ Sola skoraði 15 og Pálmi Sigurgeirsson 13, en Roman Moniak skoraði 27 stig fyrir Hamar og Svavar Pálsson 13 stig. Þá vann Stjarnan mikilvægan sigur á ÍR í Seljaskóla 87-84 og heldur því enn í vonina um að komast í úrslitakeppnina. Tahirou Sani skoraði 25 stig fyrir ÍR, Nate Brown var með 16 stig, 10 fráköst og 7 stoðsendingar og Eiríkur Önundarson 13. Hjá Stjörnunni var Jovan Zdravevski stigahæstur með 26 stig líkt og Jarrett Stephens, sem hirti auk þess 11 fráköst. Keflavík er í efsta sæti deildarinnar með 32 stig líkt og KR sem er í öðru sætinu, Grindavík er í þriðja sæti með 28 stig og á leik til góða gegn Snæfelli annað kvöld. Njarðvíkingar eru í fjórða sætinu með 24 stig og Snæfell í fimmta með 22 stig. Skallagrímur í sjötta með 20 stig, ÍR hefur 18 stig í sjöunda og Þórsarar hafa 16 stig í áttunda og síðasta sætinu sem gefur þátttökurétt í úrslitakeppninni, en liðið á leikt til góða gegn Fjölni annað kvöld. Dominos-deild karla Mest lesið Leik lokið:KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri | Jöfnunarmark á lokasekúndum leiksins Íslenski boltinn Liverpool - Man. United | Stórveldin mætast á Anfield Enski boltinn Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Leik lokið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sjá meira
Fjórir leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld, en nú er spennan heldur betur farin að magnast enda stutt eftir af deildakeppninni. Lið Hamars úr Hveragerði varð að sætta sig við fall úr deildinni í kvöld eftir tap gegn KR. Njarðvíkingar unnu sannfærandi stórsigur á Skallagrími á heimavelli þar sem heimamenn röðuðu niður langskotunum í síðari hálfleik og tryggðu sér sigurinn. Brenton Birmingham skoraði 29 stig fyrir Njarðvík og Hörður Axel Vilhjálmsson 19 stig, en Darrell Flake skoraði 23 fyrir gestina. Keflvíkingar burstuðu Tindastól 106-85 á heimavelli og sitja því áfram á toppnum með 32 stig líkt og KR, sem vann sannfærandi sigur á Hamri á heimavellin sínum í kvöld 95-66 og sópaði liðinu þar með úr deildinni. Joshua Helm var stigahæstur hjá KR með 25 stig, JJ Sola skoraði 15 og Pálmi Sigurgeirsson 13, en Roman Moniak skoraði 27 stig fyrir Hamar og Svavar Pálsson 13 stig. Þá vann Stjarnan mikilvægan sigur á ÍR í Seljaskóla 87-84 og heldur því enn í vonina um að komast í úrslitakeppnina. Tahirou Sani skoraði 25 stig fyrir ÍR, Nate Brown var með 16 stig, 10 fráköst og 7 stoðsendingar og Eiríkur Önundarson 13. Hjá Stjörnunni var Jovan Zdravevski stigahæstur með 26 stig líkt og Jarrett Stephens, sem hirti auk þess 11 fráköst. Keflavík er í efsta sæti deildarinnar með 32 stig líkt og KR sem er í öðru sætinu, Grindavík er í þriðja sæti með 28 stig og á leik til góða gegn Snæfelli annað kvöld. Njarðvíkingar eru í fjórða sætinu með 24 stig og Snæfell í fimmta með 22 stig. Skallagrímur í sjötta með 20 stig, ÍR hefur 18 stig í sjöunda og Þórsarar hafa 16 stig í áttunda og síðasta sætinu sem gefur þátttökurétt í úrslitakeppninni, en liðið á leikt til góða gegn Fjölni annað kvöld.
Dominos-deild karla Mest lesið Leik lokið:KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri | Jöfnunarmark á lokasekúndum leiksins Íslenski boltinn Liverpool - Man. United | Stórveldin mætast á Anfield Enski boltinn Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Leik lokið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sjá meira