Þórsarar í úrslitakeppnina Elvar Geir Magnússon skrifar 18. mars 2008 21:00 Keflvíkingar fengu deildarmeistarabikarinn í kvöld. Mynd/Víkurfréttir Lokaumferðin í Iceland Express deild karla í körfubolta fór fram í kvöld. Þór Akureyri vann góðan sigur á Snæfelli og tryggði sér þar með sæti í úrslitakeppninni. Hér að neðan má sjá öll úrslit kvöldsins og einnig hvaða lið munu mætast í úrslitakeppninni. KR - Skallagrímur 103-75KR-ingar hefðu getað dottið niður í þriðja sætið hefðu þeir tapað gegn Skallagrími. Það gerðist þó ekki og KR endaði í öðru sætinu. Jeremiah Sola skoraði 20 stig fyrir KR, Joshua Helm 19 og Brynjar Björnsson 17. Stigahæstur í liði Skallagríms var Darrell Flake með 31 stig. Stjarnan - Tindastóll 85-83Sigurliðið í þessum leik þurfti að treysta á að Þór Akureyri myndi tapa gegn Snæfelli til að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. Þórsarar unnu hinsvegar fyrir norðan og hafa þessi lið því lokið keppni í vetur. Dimitar Karadzovski var með 21 stig fyrir Stjörnumenn sem unnu tveggja stiga sigur. Jovan Zdravevzki var með 20 stig. Hjá Tindastóli skoraði Joshua Buettner 23 stig. Njarðvík - Grindavík 102-92Njarðvíkingar hafa tryggt sér heimavallarréttinn í einvíginu gegn Snæfelli. Grindvíkingar áttu fyrir leikinn möguleika á að ná öðru sæti deildarinnar en þar sem KR vann Skallagrím tókst það ekki. Damon Bailey skoraði 25 stig fyrir Njarðvík en Hörður Vilhjálmsson 21. Jamaal Williams var stigahæstur Grindvíkinga með 23 stig.Þór Akureyri - Snæfell 88-78Snæfellingar höfðu unnið níu leiki í röð fyrir þennan leik. Þórsarar höfðu þó betur í kvöld og með þessum sigri komust þeir í úrslitakeppnina. Cedric Isom var með 35 stig í liði Þórs en Luka Marolt með 23 stig. Keflavík - Fjölnir 93-58Keflvíkingar fengu deildarmeistarabikarinn í hendurnar eftir að hafa unnið fallna Fjölnismenn örugglega. Bobby Walker var stigahæstur Keflvíkinga með 22 stig, Tommy Johnson var með 21 en Anthony Drejaj skoraði mest Fjölnismanna eða 15 stig.ÍR - Hamar 102-74Fyrir leikinn voru Breiðhyltingar öruggir í úrslitakeppnina og Hamarsmenn fallnir.Í úrslitakeppninni mætast:Keflavík - Þór KR - ÍR Grindavík - Skallagrímur Njarðvík - Snæfell Smelltu hér til að sjá lokastöðuna í deildinni. Dominos-deild karla Mest lesið Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Sport Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Fótbolti Frá Skagafirði á Akranes Körfubolti Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira
Lokaumferðin í Iceland Express deild karla í körfubolta fór fram í kvöld. Þór Akureyri vann góðan sigur á Snæfelli og tryggði sér þar með sæti í úrslitakeppninni. Hér að neðan má sjá öll úrslit kvöldsins og einnig hvaða lið munu mætast í úrslitakeppninni. KR - Skallagrímur 103-75KR-ingar hefðu getað dottið niður í þriðja sætið hefðu þeir tapað gegn Skallagrími. Það gerðist þó ekki og KR endaði í öðru sætinu. Jeremiah Sola skoraði 20 stig fyrir KR, Joshua Helm 19 og Brynjar Björnsson 17. Stigahæstur í liði Skallagríms var Darrell Flake með 31 stig. Stjarnan - Tindastóll 85-83Sigurliðið í þessum leik þurfti að treysta á að Þór Akureyri myndi tapa gegn Snæfelli til að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. Þórsarar unnu hinsvegar fyrir norðan og hafa þessi lið því lokið keppni í vetur. Dimitar Karadzovski var með 21 stig fyrir Stjörnumenn sem unnu tveggja stiga sigur. Jovan Zdravevzki var með 20 stig. Hjá Tindastóli skoraði Joshua Buettner 23 stig. Njarðvík - Grindavík 102-92Njarðvíkingar hafa tryggt sér heimavallarréttinn í einvíginu gegn Snæfelli. Grindvíkingar áttu fyrir leikinn möguleika á að ná öðru sæti deildarinnar en þar sem KR vann Skallagrím tókst það ekki. Damon Bailey skoraði 25 stig fyrir Njarðvík en Hörður Vilhjálmsson 21. Jamaal Williams var stigahæstur Grindvíkinga með 23 stig.Þór Akureyri - Snæfell 88-78Snæfellingar höfðu unnið níu leiki í röð fyrir þennan leik. Þórsarar höfðu þó betur í kvöld og með þessum sigri komust þeir í úrslitakeppnina. Cedric Isom var með 35 stig í liði Þórs en Luka Marolt með 23 stig. Keflavík - Fjölnir 93-58Keflvíkingar fengu deildarmeistarabikarinn í hendurnar eftir að hafa unnið fallna Fjölnismenn örugglega. Bobby Walker var stigahæstur Keflvíkinga með 22 stig, Tommy Johnson var með 21 en Anthony Drejaj skoraði mest Fjölnismanna eða 15 stig.ÍR - Hamar 102-74Fyrir leikinn voru Breiðhyltingar öruggir í úrslitakeppnina og Hamarsmenn fallnir.Í úrslitakeppninni mætast:Keflavík - Þór KR - ÍR Grindavík - Skallagrímur Njarðvík - Snæfell Smelltu hér til að sjá lokastöðuna í deildinni.
Dominos-deild karla Mest lesið Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Sport Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Fótbolti Frá Skagafirði á Akranes Körfubolti Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira