Heimaliðin Njarðvík og KR hafa ekki náð sér á strik í leikjunum tveimur sem standa yfir í úrslitakeppni Iceland Express deildarinnar. ÍR hefur yfir gegn KR í hálfleik 48-37 og Snæfell hefur yfir gegn Njarðvík í Njarðvík 44-37.
Gestirnir leiða í hálfleik

Mest lesið






Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995
Íslenski boltinn


Blóðgaði dómara
Körfubolti

Var ekki nógu ánægður með Trent
Enski boltinn

Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham
Enski boltinn