Sautján farnir, sex á samningi og tveir á leiðinni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. október 2008 10:59 Jordanco Davitkov, fyrrum þjálfari Snæfells, staldraði stutt við hér á landi. Mynd/E. Stefán Mál erlendra leikmanna hjá íslensku körfuboltafélögunum hafa verið áberandi undanfarna daga. Vísir tekur hér saman stöðu mála eins og hún blasir við í dag. Áður en ÍR sagði upp sínum erlendu leikmönnum á föstudaginn síðastliðinn voru 23 erlendir leikmenn á samningum hjá félögunum í Iceland Express-deild karla. Nú eru sautján þeirra farnir. Alls hafa níu af þeim tólf félögum í deildinni sagt upp samningi minnst eins leikmanns. Tvö þeirra, Snæfell og Njarðvík, hafa sagt upp samningum þriggja leikmanna auk þess sem samningi erlends þjálfara Snæfells var sagt upp. Sem stendur eru sex erlendir leikmenn á mála hjá félögunum í efstu deild. Þar af hafa samningar þriggja þeirra verið endurskoðaðir og verða þeir því áfram á breyttum kjörum. Tveir samningar til viðbótar eru í endurskoðun og því er ljóst að aðeins einn erlendur leikmaður í deildinni verður með sömu kjör, samkvæmt núverandi ástandi. Þetta er Jason Dorisseau, leikmaður KR. Þar að auki hafa tvö félög hug á því að bæta við sig bandarískum leikmönnum. Hér ræðir um Tindastól og FSu. Ef þessir tveir koma og þeim sex sem eru enn á samningi verður haldið er ljóst að átta erlendir leikmenn munu spila í Iceland Express-deildinni í vetur. Þar af fimm Bandaríkjamenn og þrír með vegabréf frá evrópsku ríki. Hér má líta yfirlit um stöðu mála. Erlendir leikmenn sem eru farnir: 17 Breiðablik: 2 ÍR: 2 Keflavík: 2 Skallagrímur: 2 Snæfell: 3 Stjarnan: 1 Þór, Akureyri: 1 Grindavík: 1 Njarðvík: 3Erlendir leikmenn í deildinni: 6 KR: 1 Stjarnan: 1 Tindastóll: 2 Þór: 2Erlendir leikmenn hugsanlega á leiðinni: 2 FSu: 1 Tindastóll: 1Erlendir þjálfarar: Snæfell: Sagt upp Skallagrímur: Á í viðræðum um nýjan samningStaðan hjá hverju félagi:Breiðablik 7. október: Erlendum leikmönnum sagt upp - Darrel Flake - Igor BeljanskiFSu Einn bandarískur leikmaður á leið til félagsinsÍR 3. október: Erlendum leikmönnum sagt upp - Chaz Carr - Tahirou SaniKeflavík 8. október: Erlendum leikmönnum sagt upp - Jesse Pelot-Rosa - Steven GerrardKR Einn bandarískur leikmaður, Jason Dourisseau, á mála hjá félaginu.Skallagrímur 8. október: Erlendum leikmönnum sagt upp - Eric Bell - Djordo Djordic Félagið á í samningaviðræðum við Ken Webb, þjálfara, um endurskoðuð launakjör.Snæfell 6. október: Erlendum leikmönnum og þjálfara sagt upp - Jordanco Davitkov, þjálfari - Nate Brown - Nikola Dzeverdanovic - Tome DisiljevStjarnan 7. október: Samningi eins erlends leikmanns sagt upp - Nemanja Sovic Endurgerður samningur við erlendan leikmann - Justin Shouse Auk þess var endurgerður samningur við íslenskan leikmann - Jovan ZdravevskiTindastóll 9. október: Endurgerður samningur við tvo erlenda leikmenn og bandarískur leikmaður líklega á leið til félagsins.Þór, Akureyri 8. október: Samningi erlends leikmanns sagt upp - Milorad Damjanac Samningar tveggja erlendra leikmanna í endurskoðun - Cedric Isom - Roman Moniak Grindavík 8. október: Samningi erlends leikmanns sagt upp - Damon Bailey Njarðvík 7. október: Erlöndum leikmönnum sagt upp - Heath Sitton - Slobodan Subasic - Colin O'Reilly Dominos-deild karla Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Sjá meira
Mál erlendra leikmanna hjá íslensku körfuboltafélögunum hafa verið áberandi undanfarna daga. Vísir tekur hér saman stöðu mála eins og hún blasir við í dag. Áður en ÍR sagði upp sínum erlendu leikmönnum á föstudaginn síðastliðinn voru 23 erlendir leikmenn á samningum hjá félögunum í Iceland Express-deild karla. Nú eru sautján þeirra farnir. Alls hafa níu af þeim tólf félögum í deildinni sagt upp samningi minnst eins leikmanns. Tvö þeirra, Snæfell og Njarðvík, hafa sagt upp samningum þriggja leikmanna auk þess sem samningi erlends þjálfara Snæfells var sagt upp. Sem stendur eru sex erlendir leikmenn á mála hjá félögunum í efstu deild. Þar af hafa samningar þriggja þeirra verið endurskoðaðir og verða þeir því áfram á breyttum kjörum. Tveir samningar til viðbótar eru í endurskoðun og því er ljóst að aðeins einn erlendur leikmaður í deildinni verður með sömu kjör, samkvæmt núverandi ástandi. Þetta er Jason Dorisseau, leikmaður KR. Þar að auki hafa tvö félög hug á því að bæta við sig bandarískum leikmönnum. Hér ræðir um Tindastól og FSu. Ef þessir tveir koma og þeim sex sem eru enn á samningi verður haldið er ljóst að átta erlendir leikmenn munu spila í Iceland Express-deildinni í vetur. Þar af fimm Bandaríkjamenn og þrír með vegabréf frá evrópsku ríki. Hér má líta yfirlit um stöðu mála. Erlendir leikmenn sem eru farnir: 17 Breiðablik: 2 ÍR: 2 Keflavík: 2 Skallagrímur: 2 Snæfell: 3 Stjarnan: 1 Þór, Akureyri: 1 Grindavík: 1 Njarðvík: 3Erlendir leikmenn í deildinni: 6 KR: 1 Stjarnan: 1 Tindastóll: 2 Þór: 2Erlendir leikmenn hugsanlega á leiðinni: 2 FSu: 1 Tindastóll: 1Erlendir þjálfarar: Snæfell: Sagt upp Skallagrímur: Á í viðræðum um nýjan samningStaðan hjá hverju félagi:Breiðablik 7. október: Erlendum leikmönnum sagt upp - Darrel Flake - Igor BeljanskiFSu Einn bandarískur leikmaður á leið til félagsinsÍR 3. október: Erlendum leikmönnum sagt upp - Chaz Carr - Tahirou SaniKeflavík 8. október: Erlendum leikmönnum sagt upp - Jesse Pelot-Rosa - Steven GerrardKR Einn bandarískur leikmaður, Jason Dourisseau, á mála hjá félaginu.Skallagrímur 8. október: Erlendum leikmönnum sagt upp - Eric Bell - Djordo Djordic Félagið á í samningaviðræðum við Ken Webb, þjálfara, um endurskoðuð launakjör.Snæfell 6. október: Erlendum leikmönnum og þjálfara sagt upp - Jordanco Davitkov, þjálfari - Nate Brown - Nikola Dzeverdanovic - Tome DisiljevStjarnan 7. október: Samningi eins erlends leikmanns sagt upp - Nemanja Sovic Endurgerður samningur við erlendan leikmann - Justin Shouse Auk þess var endurgerður samningur við íslenskan leikmann - Jovan ZdravevskiTindastóll 9. október: Endurgerður samningur við tvo erlenda leikmenn og bandarískur leikmaður líklega á leið til félagsins.Þór, Akureyri 8. október: Samningi erlends leikmanns sagt upp - Milorad Damjanac Samningar tveggja erlendra leikmanna í endurskoðun - Cedric Isom - Roman Moniak Grindavík 8. október: Samningi erlends leikmanns sagt upp - Damon Bailey Njarðvík 7. október: Erlöndum leikmönnum sagt upp - Heath Sitton - Slobodan Subasic - Colin O'Reilly
Dominos-deild karla Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Sjá meira