NBA í nótt: Slagsmál í New York Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. mars 2009 11:00 Leikmenn New York fagna sigrinum í nótt. Nordic Photos / Getty Images Það var nóg um að vera þegar að New York vann góðan sigur á New Orleans, 103-93, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Chris Paul og Nate Robinson lentu saman í leiknum með þeim afleiðingum að þeir fengu tæknivillu. James Posey, leikmaður New Orleans, var svo sendur í sturtu fyrir að kasta boltanum í fót eins dómara leiksins. En með sigrinum batt New York enda á sex leikja taphrinu. Al Harrington skoraði 23 stig, David Lee bætti við átján og tók ellefu fráköst. Chris Duhon og Wilson Chandler voru með fimmtán stig hvor. En þrátt fyrir sigurinn á New York ansi veika von um að ná í úrslitakeppnina en má segja að gengi liðsins fyrir leikinn í nótt hafi gert það að verkum að svo hafi farið. New York vann þar með alla leiki sína gegn New Orleans í vetur og er það í fyrsta sinn í sautján ár sem það gerist. David West skoraði 29 stig fyrir New Orleans. Chris Paul var með 22 stig og tíu stoðsendingar. Toronto vann Oklahoma City, 112-96. Chris Bosh var með 21 stig og þrettán fráköst og Shawn Marion bætti við 20 stigum auk þess sem hann tók ellefu fráköst. Cleveland vann Minnesota, 107-85, og þar með sinn ellefta sigur í röð. LeBron James var með 25 stig og Mo Williams 22. LA Lakers vann New Jersey, 103-95. Pau Gasol var með 36 stig og ellefu fráköst fyrir Lakers sem með sigrinum tryggði sér efsta sæti Vesturdeildarinnar. Boston vann Atlanta, 99-93. Kevin Garnett hvíldi hjá Boston þar sem Glen Davis var stigahæstur með nítján stig og tólf fráköst. Orlando vann Milwaukke, 110-94. Rashard Lewis skoraði nítján stig og Hedo Turkoglu átján fyrir Orlando. Charlotte vann Philadelphia, 100-95. Boris Diaw skoraði 24 stig fyrir Charlotte sem á enn veika von um að komast í úrslitakeppnina. Denver vann Dallas, 103-101. Það var Carmelo Anthony sem tryggði Dallas sigurinn með vítaskotum og erfiðu sniðskoti á síðustu 43 sekúndum leiksins. Anthony skoraði 43 stig í leiknum. San Antonio vann LA Clippers, 111-98. Tony Parker skoraði átján stig fyrir San Antonio. Parker, Manu Ginobili og Tim Duncan voru allir með San Antonio í leiknum og er það í fyrsta sinn í sex vikur sem það gerist. Memphis vann Sacramento, 113-95. Marc Gasol skoraði 27 stig fyrir Memphis sem vann Sacramento á útivelli í fyrsta sinn í ellefu ár.Staðan í deildinni. NBA Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti N-Írland - Ísland | Stelpurnar okkar verja sætið í umspili Fótbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Fleiri fréttir ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu Stjarnan - ÍR | Bæði lið í leit að sigri eftir slæma skelli „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Sjá meira
Það var nóg um að vera þegar að New York vann góðan sigur á New Orleans, 103-93, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Chris Paul og Nate Robinson lentu saman í leiknum með þeim afleiðingum að þeir fengu tæknivillu. James Posey, leikmaður New Orleans, var svo sendur í sturtu fyrir að kasta boltanum í fót eins dómara leiksins. En með sigrinum batt New York enda á sex leikja taphrinu. Al Harrington skoraði 23 stig, David Lee bætti við átján og tók ellefu fráköst. Chris Duhon og Wilson Chandler voru með fimmtán stig hvor. En þrátt fyrir sigurinn á New York ansi veika von um að ná í úrslitakeppnina en má segja að gengi liðsins fyrir leikinn í nótt hafi gert það að verkum að svo hafi farið. New York vann þar með alla leiki sína gegn New Orleans í vetur og er það í fyrsta sinn í sautján ár sem það gerist. David West skoraði 29 stig fyrir New Orleans. Chris Paul var með 22 stig og tíu stoðsendingar. Toronto vann Oklahoma City, 112-96. Chris Bosh var með 21 stig og þrettán fráköst og Shawn Marion bætti við 20 stigum auk þess sem hann tók ellefu fráköst. Cleveland vann Minnesota, 107-85, og þar með sinn ellefta sigur í röð. LeBron James var með 25 stig og Mo Williams 22. LA Lakers vann New Jersey, 103-95. Pau Gasol var með 36 stig og ellefu fráköst fyrir Lakers sem með sigrinum tryggði sér efsta sæti Vesturdeildarinnar. Boston vann Atlanta, 99-93. Kevin Garnett hvíldi hjá Boston þar sem Glen Davis var stigahæstur með nítján stig og tólf fráköst. Orlando vann Milwaukke, 110-94. Rashard Lewis skoraði nítján stig og Hedo Turkoglu átján fyrir Orlando. Charlotte vann Philadelphia, 100-95. Boris Diaw skoraði 24 stig fyrir Charlotte sem á enn veika von um að komast í úrslitakeppnina. Denver vann Dallas, 103-101. Það var Carmelo Anthony sem tryggði Dallas sigurinn með vítaskotum og erfiðu sniðskoti á síðustu 43 sekúndum leiksins. Anthony skoraði 43 stig í leiknum. San Antonio vann LA Clippers, 111-98. Tony Parker skoraði átján stig fyrir San Antonio. Parker, Manu Ginobili og Tim Duncan voru allir með San Antonio í leiknum og er það í fyrsta sinn í sex vikur sem það gerist. Memphis vann Sacramento, 113-95. Marc Gasol skoraði 27 stig fyrir Memphis sem vann Sacramento á útivelli í fyrsta sinn í ellefu ár.Staðan í deildinni.
NBA Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti N-Írland - Ísland | Stelpurnar okkar verja sætið í umspili Fótbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Fleiri fréttir ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu Stjarnan - ÍR | Bæði lið í leit að sigri eftir slæma skelli „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Sjá meira