NBA: Anthony meiddist í sigri Denver 6. janúar 2009 10:18 Carmelo Anthony þurfti að kæla á sér hendina í nótt og er tæpur fyrir næsta leik AP Fimm leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Denver vann 135-115 sigur á Indiana en stigahæsti maður liðsins Carmelo Anthony meiddist á hendi í leiknum. Kenyon Martin var stigahæstur hjá Denver með 25 stig, Chauncey Billups skoraði 24 stig og gaf 11 stoðsendingar og Anthony bætti við 21 stigi og 9 stoðsendingum þrátt fyrir að fá högg á höndina í þriðja leikhluta. Óvíst er hvort hann verður með í næsta leik eða hversu alvarleg meiðsli hans eru. Danny Granger setti 36 stig fyrir Indiana í leiknum. San Antonio lagði Miami á útivelli 91-84 þar sem Tim Duncan var með 19 stig og 9 fráköst hjá gestunum en Dwyane Wade skilaði 24 stigum og 12 stoðsendingum fyrir Miami. New Jersey lagði Sacramento 98-90. Vince Carter skoraði 29 stig fyrir New Jersey, en Kevin Martin skoraði 29 af 36 stigum sínum í fyrri hálfleik fyrir Sacramento og það af varamannabekknum. Martin er að snúa aftur eftir meiðsli og verður í byrjunarliðinu í næsta leik. Hann hefur skorað 81 stig af varamannabekknum í síðustu tveimur leikjum og er það NBA met varamanns í tveimur leikjum. Milwaukee lagði Toronto 107-97 á heimavelli þrátt fyrir að vera án miðherjans Andrew Bogut. Michael Redd skoraði 35 stig fyrir Milwaukee en Chris Bosh skoraði 31 og hirti 11 fráköst fyrir Toronto. Loks vann Utah nauman sigur á Golden State heima 119-114. Deron Williams skoraði 25 stig og gaf 15 stoðsendingar fyrir Utah, Mehmet Okur var með 20 stig og 11 fráköst og Paul Millsap skilaði 18. tvennunni í röð með 19 stigum og 14 fráköstum. Jamal Crawford skoraði 28 stig fyrir Golden State og Corey Maggette 23 stig, en hann var að snúa aftur eftir meiðsli á læri. Liðið missti reyndar Stephen Jackson í sömu meiðsli um miðbik leiksins og sneri hann ekki aftur til leiks. Staðan í NBA Rétt er að minna NBA áhugafólk á stórleik Cleveland og Boston á föstudagskvöldið klukkan eitt, en viðureign þessara bestu liða Austurdeildarinnar verður sýnd beint á Stöð 2 Sport. NBA Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Fótbolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Sport Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Sjá meira
Fimm leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Denver vann 135-115 sigur á Indiana en stigahæsti maður liðsins Carmelo Anthony meiddist á hendi í leiknum. Kenyon Martin var stigahæstur hjá Denver með 25 stig, Chauncey Billups skoraði 24 stig og gaf 11 stoðsendingar og Anthony bætti við 21 stigi og 9 stoðsendingum þrátt fyrir að fá högg á höndina í þriðja leikhluta. Óvíst er hvort hann verður með í næsta leik eða hversu alvarleg meiðsli hans eru. Danny Granger setti 36 stig fyrir Indiana í leiknum. San Antonio lagði Miami á útivelli 91-84 þar sem Tim Duncan var með 19 stig og 9 fráköst hjá gestunum en Dwyane Wade skilaði 24 stigum og 12 stoðsendingum fyrir Miami. New Jersey lagði Sacramento 98-90. Vince Carter skoraði 29 stig fyrir New Jersey, en Kevin Martin skoraði 29 af 36 stigum sínum í fyrri hálfleik fyrir Sacramento og það af varamannabekknum. Martin er að snúa aftur eftir meiðsli og verður í byrjunarliðinu í næsta leik. Hann hefur skorað 81 stig af varamannabekknum í síðustu tveimur leikjum og er það NBA met varamanns í tveimur leikjum. Milwaukee lagði Toronto 107-97 á heimavelli þrátt fyrir að vera án miðherjans Andrew Bogut. Michael Redd skoraði 35 stig fyrir Milwaukee en Chris Bosh skoraði 31 og hirti 11 fráköst fyrir Toronto. Loks vann Utah nauman sigur á Golden State heima 119-114. Deron Williams skoraði 25 stig og gaf 15 stoðsendingar fyrir Utah, Mehmet Okur var með 20 stig og 11 fráköst og Paul Millsap skilaði 18. tvennunni í röð með 19 stigum og 14 fráköstum. Jamal Crawford skoraði 28 stig fyrir Golden State og Corey Maggette 23 stig, en hann var að snúa aftur eftir meiðsli á læri. Liðið missti reyndar Stephen Jackson í sömu meiðsli um miðbik leiksins og sneri hann ekki aftur til leiks. Staðan í NBA Rétt er að minna NBA áhugafólk á stórleik Cleveland og Boston á föstudagskvöldið klukkan eitt, en viðureign þessara bestu liða Austurdeildarinnar verður sýnd beint á Stöð 2 Sport.
NBA Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Fótbolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Sport Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Sjá meira