Valskonur komnar í úrslitaleikinn - Hrafnhildur í stuði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. desember 2009 13:11 Hrafnhildur Skúladóttir átti mjög góðan leik í dag. Mynd/Arnþór Valskonur tryggðu sér sæti í úrslitaleik kvenna í Flugfélags Íslands Deildarbikarnum með 31-26 sigri á Haukum á Strandgötu. Haukar byrjuðu vel og náðu fimm marka forskoti í fyrri hálfleik en þær réðu ekkert við Hrafnhildi Skúladóttur sem átti stórleik. Haukaliðið komust í 5-1 og 9-5 en góður endasprettur Valsliðsins kom liðinu yfir í 15-14 fyrir hálfleik. Hrafnhildur Skúladóttir endaði hálfleikinn með því að skora mark sekúndu áður en hálfleiksflautan gall. Haukaliðið hélt aðeins í Valsliðið á upphafsmínútum seinni hálfleiks en fjögur Valsmörk í röð komu liðinu í 20-16 og eftir það var mótspyrna Haukaliðsins úr sögunni. Valsliðið nýttu sér hver mistök Haukaliðsins á fætur öðrum og skoruðu hvert markið á fætur öðru úr hraðaupphlaupum. Valsliðið náði mest níu marka forskoti en Haukaliðið náði að minnka muninn aðeins í lokin. Þegar upp var staðið hafði Valur unnið öruggan fimm marka sigur, 31-26. Hrafnhildur Skúladóttir átti stórleik hjá Val og skoraði 11 mörk en það kom ekki að sök að Berglind Íris Hansdóttir var ekki í marki liðsins því Sunneva Einarsdóttir stóð sig vel í hennar forföllum. Brynja Steinsen sýndi líka gamla takt og skoraði 5 mörk fyrir Val. Ramune Pekarskyte (10 mörk) og Erna Þráinsdóttir (8 mörk) voru í sérflokki í sóknarleik hauka og Bryndís Jónsdóttir varði vel í markinu. Hanna Guðrún Stefánsdóttir og Nína Björk Arnfinnsdóttir spiluðu ekki með Haukum í dag og munaði miklu um það fyrir stelpurnar hennar Díönu Guðjónsdóttur. Valur mætir annaðhvort Stjörnunni eða Fram í úrslitaleiknum á morgun en seinni undanúrslitaleikurinn fer fram klukkan 18.00 í dag. Valur-Haukar 31-26 (15-14) Mörk Vals: Hrafnhildur Skúladóttir 11, Brynja Steinsen 5, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 4, Ágústa Edda Björnsdóttir 2, Íris Ásta Pétursdóttir 2, Rebekka Rut Skúladóttir 2, Nína Kristín Björnsdóttir 2/2, Soffía Rut Gísladóttir 1, Arndís María Erlingsdóttir 1, Hildigunnur Einarsdóttir 1. Sunneve Einarsdóttir varði 17 skot.Mörk Hauka: Ramune Pekarskyte 10, Erna Þráinsdóttir 8, Ester Óskarsdóttir 3, Erla Eiríksdóttir 1, Sandra Sif Sigurðardóttir 1, Tatiana Zukovska 1, Þórunn Friðriksdóttir 1, Tinna Guðrún Barkardóttir 1. Bryndís Jónsdóttir varði 23 skot. Íslenski handboltinn Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Fleiri fréttir „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Sjá meira
Valskonur tryggðu sér sæti í úrslitaleik kvenna í Flugfélags Íslands Deildarbikarnum með 31-26 sigri á Haukum á Strandgötu. Haukar byrjuðu vel og náðu fimm marka forskoti í fyrri hálfleik en þær réðu ekkert við Hrafnhildi Skúladóttur sem átti stórleik. Haukaliðið komust í 5-1 og 9-5 en góður endasprettur Valsliðsins kom liðinu yfir í 15-14 fyrir hálfleik. Hrafnhildur Skúladóttir endaði hálfleikinn með því að skora mark sekúndu áður en hálfleiksflautan gall. Haukaliðið hélt aðeins í Valsliðið á upphafsmínútum seinni hálfleiks en fjögur Valsmörk í röð komu liðinu í 20-16 og eftir það var mótspyrna Haukaliðsins úr sögunni. Valsliðið nýttu sér hver mistök Haukaliðsins á fætur öðrum og skoruðu hvert markið á fætur öðru úr hraðaupphlaupum. Valsliðið náði mest níu marka forskoti en Haukaliðið náði að minnka muninn aðeins í lokin. Þegar upp var staðið hafði Valur unnið öruggan fimm marka sigur, 31-26. Hrafnhildur Skúladóttir átti stórleik hjá Val og skoraði 11 mörk en það kom ekki að sök að Berglind Íris Hansdóttir var ekki í marki liðsins því Sunneva Einarsdóttir stóð sig vel í hennar forföllum. Brynja Steinsen sýndi líka gamla takt og skoraði 5 mörk fyrir Val. Ramune Pekarskyte (10 mörk) og Erna Þráinsdóttir (8 mörk) voru í sérflokki í sóknarleik hauka og Bryndís Jónsdóttir varði vel í markinu. Hanna Guðrún Stefánsdóttir og Nína Björk Arnfinnsdóttir spiluðu ekki með Haukum í dag og munaði miklu um það fyrir stelpurnar hennar Díönu Guðjónsdóttur. Valur mætir annaðhvort Stjörnunni eða Fram í úrslitaleiknum á morgun en seinni undanúrslitaleikurinn fer fram klukkan 18.00 í dag. Valur-Haukar 31-26 (15-14) Mörk Vals: Hrafnhildur Skúladóttir 11, Brynja Steinsen 5, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 4, Ágústa Edda Björnsdóttir 2, Íris Ásta Pétursdóttir 2, Rebekka Rut Skúladóttir 2, Nína Kristín Björnsdóttir 2/2, Soffía Rut Gísladóttir 1, Arndís María Erlingsdóttir 1, Hildigunnur Einarsdóttir 1. Sunneve Einarsdóttir varði 17 skot.Mörk Hauka: Ramune Pekarskyte 10, Erna Þráinsdóttir 8, Ester Óskarsdóttir 3, Erla Eiríksdóttir 1, Sandra Sif Sigurðardóttir 1, Tatiana Zukovska 1, Þórunn Friðriksdóttir 1, Tinna Guðrún Barkardóttir 1. Bryndís Jónsdóttir varði 23 skot.
Íslenski handboltinn Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Fleiri fréttir „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Sjá meira