Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR, segir að það sé löngu orðið tímabært að KR komi með bikarinn „heim" í Vesturbæinn en liðið mætir Stjörnunni í úrslitum bikarkeppni karla á sunnudaginn.
Smelltu á hlekkinn hér að ofan til að sjá viðtal við Benedikt.
