Arabísk fjölskylda kaupir BMW F1 15. september 2009 14:14 Vaxandi áhugi er á Formúlu 1 í Mið Austurlöndum og arabískir fjárfestar keppast við að komst í íþróttina á einn eða annan hátt. mynd: kappakstur.is Fyrirtæki sem spáði lengi í að kaupa Notts County knattspyrnufélagið hefur söðlað um og keypti í dag búnað Formúlu 1 liðs BMW, sem hefur verið til sölu síðustu vikurnar. Svissneskt fjárfestingafyrirtæki hefur milligöngu um kaupin, en Formúlu 1 lið BMW er staðsett í Hinwill í Sviss. Sá galli er á gjöf njarðar að BMW er ekki lengur með rétt til að keppa í Formúlu 1 2010 og þarf að bíða þess hvort FIA gefur liðinu leyfi til að verða fjórtánda liðið á ráslínu. FIA tilkynnti í dag tilkomu nýs liðs sem heitir Lotus og þar með er kvótinn fyrir 13 lið fylltur og 26 ökumenn. Kaupendur BMW liðsins verða því að bíða þess hvort FIA nær samningum við önnur keppnislið að fjórtánda liðið bætist við. Að baki kaupunum eru evrópskrar og arabískar fjölskyldur, en fyrsta Formúlu 1 mótið í Abu Dhabi fer fram í nóvember. Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Leik lokið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Fyrirtæki sem spáði lengi í að kaupa Notts County knattspyrnufélagið hefur söðlað um og keypti í dag búnað Formúlu 1 liðs BMW, sem hefur verið til sölu síðustu vikurnar. Svissneskt fjárfestingafyrirtæki hefur milligöngu um kaupin, en Formúlu 1 lið BMW er staðsett í Hinwill í Sviss. Sá galli er á gjöf njarðar að BMW er ekki lengur með rétt til að keppa í Formúlu 1 2010 og þarf að bíða þess hvort FIA gefur liðinu leyfi til að verða fjórtánda liðið á ráslínu. FIA tilkynnti í dag tilkomu nýs liðs sem heitir Lotus og þar með er kvótinn fyrir 13 lið fylltur og 26 ökumenn. Kaupendur BMW liðsins verða því að bíða þess hvort FIA nær samningum við önnur keppnislið að fjórtánda liðið bætist við. Að baki kaupunum eru evrópskrar og arabískar fjölskyldur, en fyrsta Formúlu 1 mótið í Abu Dhabi fer fram í nóvember.
Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Leik lokið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira