Staðgengill Massa nýtur stuðnings Schumachers 19. ágúst 2009 09:36 Luca Badoer hefur ekið þúsundir km með Ferrari og verður í stað Felipe Massa í Valencia um helgina. Luca Badoer frá Ítalíu ekur í staðinn fyrir Felipe Massa í kappakstrinum í Valencia um helgina. Hann var valinn eftir að ljóst varð að Michael Schumacher getur ekki keppt vegna hálsmeiðsla. "Það bíður mín vandasamt verkefni í Valencia og fyrsta mótshelgin mun kenna mér að skilja hvernig mótshelgi fer fram. Eina markmið mitt er að komast í endamark", sagði Badoer. Schumacher segir að Badoer sé rétti maðurinn til að fylla skarð Massa, sem stefnir á að keppa í lokamótinu í Brasilíu ef hann verður búinn að ná sér eftir óhappið í Ungverjalandi. "Schumacher verður með okkur í Valencia og ég veit hann mun hjálpa mér. Við höfum talað mikið saman síðustu daga. Mér þótti verulega leitt að hann gat ekki keppt, því ég dái afrek hans gegnum tíðina og við erum góðir vinir. Mér líkar líka vel við Kimi Raikkönen og við eigum eftir að vinna vel saman", sagði Badoer. Fjallað verður sérstaklega um Badoer í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport á fimmtudagskvöld. Sjá brautarlýsingu frá Valencia. Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Luca Badoer frá Ítalíu ekur í staðinn fyrir Felipe Massa í kappakstrinum í Valencia um helgina. Hann var valinn eftir að ljóst varð að Michael Schumacher getur ekki keppt vegna hálsmeiðsla. "Það bíður mín vandasamt verkefni í Valencia og fyrsta mótshelgin mun kenna mér að skilja hvernig mótshelgi fer fram. Eina markmið mitt er að komast í endamark", sagði Badoer. Schumacher segir að Badoer sé rétti maðurinn til að fylla skarð Massa, sem stefnir á að keppa í lokamótinu í Brasilíu ef hann verður búinn að ná sér eftir óhappið í Ungverjalandi. "Schumacher verður með okkur í Valencia og ég veit hann mun hjálpa mér. Við höfum talað mikið saman síðustu daga. Mér þótti verulega leitt að hann gat ekki keppt, því ég dái afrek hans gegnum tíðina og við erum góðir vinir. Mér líkar líka vel við Kimi Raikkönen og við eigum eftir að vinna vel saman", sagði Badoer. Fjallað verður sérstaklega um Badoer í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport á fimmtudagskvöld. Sjá brautarlýsingu frá Valencia.
Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira