Vantar enn 10 miljónir til að keppa 2. mars 2009 17:31 Viktor hefur fagnað sigri í mörgum mótum gegnum tiðina, en skortir nú fé til að keppa í Formúlu 2. Viktor Þór Jenesen og faðir hans David Jensen leita dyrum og dyngjum að fjármagni til að geta keppt í Formúlu 2. Það er mótaröð sem er ný af nálinni og Jonathan Palmer bauð Viktori sæti gegn því að hann fengi kostendur til verksins. David Jensen hefur náð að safna 2/3 hluta þess fjármagns sem þarf til að keppa, en það vantar enn 10 miljónir til að koma dæminu á koppinn. Formúla 2 mótaröðin nota bíla sem Williams Formúlu 1liðið hefiur smíðað og eru þeir búnir 450 hestafla Audi vél. Er mótaröðin ódýrari kostur en GP2, sem er næsta mótaröði fyrir neðan Formúlu 1. "Ef okkur tekst ekki að finna peninga, þá getur verið að ég verði að taka ársfrí frá kappakstri. Það er hindrun í veginum, en ég stefni eftir sem áður að komast í Formúlu 1", sagði Viktor um málið, en hann er 21 árs gamall og búsettur í Englandi. Þrátt fyrir að hann sé af íslensku bergi brotinn, þá hafa íslenks fyrirtæki lítið stutt Viktor síðustu ár, en hann hefur ekið í kappakstri í ellefu ár. Sjá nánar um Viktor Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Körfubolti Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sport Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Viktor Þór Jenesen og faðir hans David Jensen leita dyrum og dyngjum að fjármagni til að geta keppt í Formúlu 2. Það er mótaröð sem er ný af nálinni og Jonathan Palmer bauð Viktori sæti gegn því að hann fengi kostendur til verksins. David Jensen hefur náð að safna 2/3 hluta þess fjármagns sem þarf til að keppa, en það vantar enn 10 miljónir til að koma dæminu á koppinn. Formúla 2 mótaröðin nota bíla sem Williams Formúlu 1liðið hefiur smíðað og eru þeir búnir 450 hestafla Audi vél. Er mótaröðin ódýrari kostur en GP2, sem er næsta mótaröði fyrir neðan Formúlu 1. "Ef okkur tekst ekki að finna peninga, þá getur verið að ég verði að taka ársfrí frá kappakstri. Það er hindrun í veginum, en ég stefni eftir sem áður að komast í Formúlu 1", sagði Viktor um málið, en hann er 21 árs gamall og búsettur í Englandi. Þrátt fyrir að hann sé af íslensku bergi brotinn, þá hafa íslenks fyrirtæki lítið stutt Viktor síðustu ár, en hann hefur ekið í kappakstri í ellefu ár. Sjá nánar um Viktor
Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Körfubolti Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sport Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira