Vettel ógnar Button og Barrichello með besta tíma 25. september 2009 15:40 Sebastian Vettel var fljótastur í Singapúr í dag. mynd: kappakstur.is Þjóðverjinn Sebastian Vettel á Red Bull ætlar ekki að lláta sitt eftir liggja í titilbaráttunni við Jenson Button og Rubens Barrichello hjá Brawn. Vettel náði besta tíma á seinni æfingu keppnisliða í Singapúr í fyrra, en Fernando Alonso á Renault varð annar. Vettel er 26 stigum á eftir Button í stigakeppni ökumanna þegar fjögur mót eru eftir og 40 stig í pottinum fyrir sigur. Fjórir ökumenn eiga möguleika á titlinum, en Button er með 14 stiga forskot á Barrichello. Mark Webber er fjórði ökumaðurinn sem á mögleika á titlinum, en þeir eru þó hverfandi eftir dræmt gengi hans í síðustu mótum. Webber klessti bíl sinn á seinni æfingunni í dag, en náði samt besta tíma ökumanna. Ekið var í flóðljósum alla æfinguna, eins og gert verður í keppninni. Ítarlega verður fjallað um æfingar dagsins í samantekt á Stöð 2 Sport kl. 22:00 í kvöld. Sjá brautarlýsingu frá Singapúr Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Þjóðverjinn Sebastian Vettel á Red Bull ætlar ekki að lláta sitt eftir liggja í titilbaráttunni við Jenson Button og Rubens Barrichello hjá Brawn. Vettel náði besta tíma á seinni æfingu keppnisliða í Singapúr í fyrra, en Fernando Alonso á Renault varð annar. Vettel er 26 stigum á eftir Button í stigakeppni ökumanna þegar fjögur mót eru eftir og 40 stig í pottinum fyrir sigur. Fjórir ökumenn eiga möguleika á titlinum, en Button er með 14 stiga forskot á Barrichello. Mark Webber er fjórði ökumaðurinn sem á mögleika á titlinum, en þeir eru þó hverfandi eftir dræmt gengi hans í síðustu mótum. Webber klessti bíl sinn á seinni æfingunni í dag, en náði samt besta tíma ökumanna. Ekið var í flóðljósum alla æfinguna, eins og gert verður í keppninni. Ítarlega verður fjallað um æfingar dagsins í samantekt á Stöð 2 Sport kl. 22:00 í kvöld. Sjá brautarlýsingu frá Singapúr
Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira