McLaren og Ferrari aftur í toppslaginn 11. júlí 2009 10:26 Teikn virðast á lofti eftir lokaæfingu keppnisliða í Formúlu 1 á Nurburgring í morgun. McLaren og Ferrari eru aftur farinn að berjast um besta tíma því Lewis Hamilton á McLaren var með besta tíma dagsins, fyrir tímatökuna sem er í hádeginu. Fernando Alonso á Renault skaust óvænt í annað sæti, aðeins 0.2 sekúndum á eftir Hamilton og Felipe Massa á Ferrari varð þriðji. Heimamaðurinn Sebastian Vettel varð fjórði á Red Bull, en hann vann síðasta mót og félagi hans Mark Webber varð fimmti. Jenson Button á Brawn sem er fremstur í stigamótinu var aðeins með ellefta besta tíma eftir basl með framenda bílsins. Bein útsending er á Stöð 2 Sport frá tímatökunni á Nurburgring sem ákvarðar rásröðina fyrir kappaksturinn á morgun. Sjá tímanna. Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Teikn virðast á lofti eftir lokaæfingu keppnisliða í Formúlu 1 á Nurburgring í morgun. McLaren og Ferrari eru aftur farinn að berjast um besta tíma því Lewis Hamilton á McLaren var með besta tíma dagsins, fyrir tímatökuna sem er í hádeginu. Fernando Alonso á Renault skaust óvænt í annað sæti, aðeins 0.2 sekúndum á eftir Hamilton og Felipe Massa á Ferrari varð þriðji. Heimamaðurinn Sebastian Vettel varð fjórði á Red Bull, en hann vann síðasta mót og félagi hans Mark Webber varð fimmti. Jenson Button á Brawn sem er fremstur í stigamótinu var aðeins með ellefta besta tíma eftir basl með framenda bílsins. Bein útsending er á Stöð 2 Sport frá tímatökunni á Nurburgring sem ákvarðar rásröðina fyrir kappaksturinn á morgun. Sjá tímanna.
Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira