Button og Hamilton fljótastir Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. apríl 2009 09:18 Jenson Button á fullu í nótt. Nordic Photos / Getty Images Jenson Button og Lewis Hamilton voru fljótastir á tveimur æfingum fyrir kínverska kappaksturinn í Formúlu 1-mótaröðinni sem fer fram nú um helgina. Í fyrri tímatökunni var Hamilton fljótastur en Button í þeirri síðari, aðeins 0,025 sekúndum á undan Nico Rosberg á Williams. Button ekur fyrir Brawn og Hamilton fyrir McLaren. Tími Button í síðari tímatökunni var hálfri sekúndu betri en tími Hamilton í tímatökunum fyrir sama kappakstur á síðasta keppnistímabili. Formúla Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Jenson Button og Lewis Hamilton voru fljótastir á tveimur æfingum fyrir kínverska kappaksturinn í Formúlu 1-mótaröðinni sem fer fram nú um helgina. Í fyrri tímatökunni var Hamilton fljótastur en Button í þeirri síðari, aðeins 0,025 sekúndum á undan Nico Rosberg á Williams. Button ekur fyrir Brawn og Hamilton fyrir McLaren. Tími Button í síðari tímatökunni var hálfri sekúndu betri en tími Hamilton í tímatökunum fyrir sama kappakstur á síðasta keppnistímabili.
Formúla Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira