Þriggja manna titilbarátta í dag 18. október 2009 09:34 Rubens Barrichello er fremstur á ráslínu, en Mark Webber og Adrian Sutil eru honum næstir. mynd: Getty Images Formúlu 1 mótið í Brasilíu fer fram í dag og berjast þrír ökumenn um meistaratitilinn. Rubens Barrichello er einn þeirra og er fremstur á ráslínu á meðan helstu keppinautar hans eru í fjórtánda og fimmtánda sæti. Barrichello getur því sótt á Jenson Button sem er með 14 stiga forskot á hann og 16 á Vettel. Barrichello er í kjörstöðu að láta að sér kveðja, en tímatakan í gær tafðist um 2 tíma vegna rigningar og spáð er erfiðum veðurskilyrðum í dag. Jafnvel þrumuveðri, en kappaksturinn er í beinni útsendingu kl. 15.30 á Stöð 2 Sport. "Þetta er sérstakur dagur. Bíllinn var góður í þurru og rigningu og menn voru að beita alskyns taktík til að ná árangri við erfiðar aðstæður. Ég keyrði snilldarvel og þó ég sé með minna bensín en keppinautarnir. Ég vildi vera fremstur og ráða hraðanum í upphafi móts", sagði Barrichello. Barrichello var með alla fjölskyldu sína á staðnum og tvo unga syni sem fögnuðu mjög. "Ég er mjög svekktur að vera í þessari stöðu og Barrichello er fremstur. appaksturinn verður spennandi og ég verð að keyra eins og andskotinn sé á eftir mér. Ég vil ekki bara ná í örfá stig, ég verð að standa mig vel. Ég mun berjast og það munu fleiri gera í kringum mig. Það er ómögulegt að spáí veðrið hérna, en ég vona að það verði þurrt svo það verði auðveldara að fara framúr. Brautin býður upp á það", sagði Button. "Ég var bara óheppinn og lenti í mikilli traffík þegar aðstæður voru sem bestar og gat ekki bætt mig. Svona er lífið, en ég var reiður eftir tímatökuna. Það hefði verið betra að ræsa af stað af fremsta stað á ráslínu, en ég verð að sætta mig við stöðuna. En menn hafa landað sigri, þó þeir hafi lent aftarlega á ráslínu. En það verður erfitt. Svona er bara lífið", sagði Vettel. Sjá brautarlýsingu or rásröðina Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Formúlu 1 mótið í Brasilíu fer fram í dag og berjast þrír ökumenn um meistaratitilinn. Rubens Barrichello er einn þeirra og er fremstur á ráslínu á meðan helstu keppinautar hans eru í fjórtánda og fimmtánda sæti. Barrichello getur því sótt á Jenson Button sem er með 14 stiga forskot á hann og 16 á Vettel. Barrichello er í kjörstöðu að láta að sér kveðja, en tímatakan í gær tafðist um 2 tíma vegna rigningar og spáð er erfiðum veðurskilyrðum í dag. Jafnvel þrumuveðri, en kappaksturinn er í beinni útsendingu kl. 15.30 á Stöð 2 Sport. "Þetta er sérstakur dagur. Bíllinn var góður í þurru og rigningu og menn voru að beita alskyns taktík til að ná árangri við erfiðar aðstæður. Ég keyrði snilldarvel og þó ég sé með minna bensín en keppinautarnir. Ég vildi vera fremstur og ráða hraðanum í upphafi móts", sagði Barrichello. Barrichello var með alla fjölskyldu sína á staðnum og tvo unga syni sem fögnuðu mjög. "Ég er mjög svekktur að vera í þessari stöðu og Barrichello er fremstur. appaksturinn verður spennandi og ég verð að keyra eins og andskotinn sé á eftir mér. Ég vil ekki bara ná í örfá stig, ég verð að standa mig vel. Ég mun berjast og það munu fleiri gera í kringum mig. Það er ómögulegt að spáí veðrið hérna, en ég vona að það verði þurrt svo það verði auðveldara að fara framúr. Brautin býður upp á það", sagði Button. "Ég var bara óheppinn og lenti í mikilli traffík þegar aðstæður voru sem bestar og gat ekki bætt mig. Svona er lífið, en ég var reiður eftir tímatökuna. Það hefði verið betra að ræsa af stað af fremsta stað á ráslínu, en ég verð að sætta mig við stöðuna. En menn hafa landað sigri, þó þeir hafi lent aftarlega á ráslínu. En það verður erfitt. Svona er bara lífið", sagði Vettel. Sjá brautarlýsingu or rásröðina
Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira