Fjögur ný lið vilja í Formúlu 1 29. maí 2009 13:44 Lola fyrirtækið hefur verið starfrækt í 50 ár og hefur keppt í Le Mans síðustu ár. mynd: kappakstur.is Fjögur keppnislið með mikla reynslu af kappakstri hafa sótt um þátttökurétt í Formúlu 1 árið 2010. Lokafrestur til að sækja um þátttöku í Formúlu 1 rennur út í dag. Öll keppnislið sem keppa í ár hafa sótt um þátttökurétt og gerðu það fyrir stundu. Prodrive og Lola Í Bretlandi lögðu inn umsókn til FIA í dag, en frestur til uumsókna rennur út í dag. Öll keppnislið sem keppa í dag hafa sótt formlega um þátttöku með þeim skilyrðum að nýjum og eldri liðum verði ekki mismunað hvað reglur og útbúnað bílanna varðar, eins FIA vill gera. Fjögur ný lið í Formúlu 1 sótt um í dag. Fyrr í mánuðinum sóttu USF1 frá Bandaríkjunum og Campos frá Spáni um þátttöku og tvö ný lið sóttu um í dag. Lola var á árum áður í Formúlu 1 en hefur síðustu ár smíðað bíla í Le Mans kappaksturinn sögufræga. Fyrirtækið hefur smíðað hartnær 4000 keppnisbíla. Prodrive sótti einnig formlega um þátttökurétt í dag, en framkvæmdarstjóri þess var áður stjóri BAR Honda og hefur m.a. unnið með Aston Martin að kappakstursmálum og rekið ralllið Subaru. FIA mun taka sér tíma til 14. júni að tilkynna hvaða lið fá þátttökurétt á næsta ári. Færri lið munu komast að en vilja, ef þau lið sem nú keppa sækja um eða verða með á næsta ári líka. Líklegt er að 26 bílar verði á ráslínu á næsta ári í stað 20 í ar. Sjá nánar um málið Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Fjögur keppnislið með mikla reynslu af kappakstri hafa sótt um þátttökurétt í Formúlu 1 árið 2010. Lokafrestur til að sækja um þátttöku í Formúlu 1 rennur út í dag. Öll keppnislið sem keppa í ár hafa sótt um þátttökurétt og gerðu það fyrir stundu. Prodrive og Lola Í Bretlandi lögðu inn umsókn til FIA í dag, en frestur til uumsókna rennur út í dag. Öll keppnislið sem keppa í dag hafa sótt formlega um þátttöku með þeim skilyrðum að nýjum og eldri liðum verði ekki mismunað hvað reglur og útbúnað bílanna varðar, eins FIA vill gera. Fjögur ný lið í Formúlu 1 sótt um í dag. Fyrr í mánuðinum sóttu USF1 frá Bandaríkjunum og Campos frá Spáni um þátttöku og tvö ný lið sóttu um í dag. Lola var á árum áður í Formúlu 1 en hefur síðustu ár smíðað bíla í Le Mans kappaksturinn sögufræga. Fyrirtækið hefur smíðað hartnær 4000 keppnisbíla. Prodrive sótti einnig formlega um þátttökurétt í dag, en framkvæmdarstjóri þess var áður stjóri BAR Honda og hefur m.a. unnið með Aston Martin að kappakstursmálum og rekið ralllið Subaru. FIA mun taka sér tíma til 14. júni að tilkynna hvaða lið fá þátttökurétt á næsta ári. Færri lið munu komast að en vilja, ef þau lið sem nú keppa sækja um eða verða með á næsta ári líka. Líklegt er að 26 bílar verði á ráslínu á næsta ári í stað 20 í ar. Sjá nánar um málið
Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira