Hlynur: Það hjálpaði líka til að Nonni Mæju vaknaði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2009 22:27 Hlynur Bæringsson í leiknum í kvöld. Mynd/Stefán Hlynur Bæringsson var traustur að vanda þegar Snæfellingar unnu 20 stiga sigur á ÍR í Iceland Express deild karla í kvöld. Hlynur var með 14 stig, 14 fráköst og 6 stoðsendingar í leiknum. „Ég held að við séum í betra formi en þeir. Mér sýndist það á öllu. Þeir eru með mjög hæfileikaríka menn en mér fannst þeir bara springa. Það hjálpaði líka til að Nonni Mæju vaknaði," sagði Hlynur en Snæfell vann þriggja mínútna kafla í þriðja leikhluta 21-2 og náði fyrir vikið upp 25 stiga forskoti og að gera út um leikinn. „ÍR-ingar eru með mjög marga hæfileikaríka gaura en helsti gallinn hjá þeim er að tveir af bestu mönnunum þeirra eru nánast alveg eins. Þeir eru báðir mjög góðir leikmenn en með sömu galla og sömu kosti," sagði Hlynur og bætti við: „Það var mjög erfitt fyrir þá að missa Sveinbjörn Claessen í meiðsli sérstaklega þegar bestu leikmennirnir eru inn í teig. Það var mjög slæmt fyrir þá að missa besta bakvörðinn sinn og það hlýtur að vera mjög erfitt að spila sig út úr því," sagði Hlynur: Snæfell hefur unnið 5 af 7 leikjum sínum en Hlynur er þó ekki tilbúinn að leggja sitt mat á liðið. „Við erum ekki búnir að gera neitt í vetur því við erum bara búnir að vinna lið sem við teljum að við eigum að vinna. Við höfum ekki spilað við bestu liðin og ég held að við verðum að bíða með það að sjá hvað við getum því við erum ekki búnir að spila við þessi bestu lið," sagði Hlynur en það á eftir að breytast á næstu vikum. „Við eigum alvöru dagskrá fram undan. Við mætum fyrst Tindastóli sem vann Stjörnuna og síðan eigum við Grindavík, Njarðvík og KR í einni runu," sagði Hlynur sem sagðist jafnframt bíða spenntur eftir þessum leikjum. Dominos-deild karla Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira
Hlynur Bæringsson var traustur að vanda þegar Snæfellingar unnu 20 stiga sigur á ÍR í Iceland Express deild karla í kvöld. Hlynur var með 14 stig, 14 fráköst og 6 stoðsendingar í leiknum. „Ég held að við séum í betra formi en þeir. Mér sýndist það á öllu. Þeir eru með mjög hæfileikaríka menn en mér fannst þeir bara springa. Það hjálpaði líka til að Nonni Mæju vaknaði," sagði Hlynur en Snæfell vann þriggja mínútna kafla í þriðja leikhluta 21-2 og náði fyrir vikið upp 25 stiga forskoti og að gera út um leikinn. „ÍR-ingar eru með mjög marga hæfileikaríka gaura en helsti gallinn hjá þeim er að tveir af bestu mönnunum þeirra eru nánast alveg eins. Þeir eru báðir mjög góðir leikmenn en með sömu galla og sömu kosti," sagði Hlynur og bætti við: „Það var mjög erfitt fyrir þá að missa Sveinbjörn Claessen í meiðsli sérstaklega þegar bestu leikmennirnir eru inn í teig. Það var mjög slæmt fyrir þá að missa besta bakvörðinn sinn og það hlýtur að vera mjög erfitt að spila sig út úr því," sagði Hlynur: Snæfell hefur unnið 5 af 7 leikjum sínum en Hlynur er þó ekki tilbúinn að leggja sitt mat á liðið. „Við erum ekki búnir að gera neitt í vetur því við erum bara búnir að vinna lið sem við teljum að við eigum að vinna. Við höfum ekki spilað við bestu liðin og ég held að við verðum að bíða með það að sjá hvað við getum því við erum ekki búnir að spila við þessi bestu lið," sagði Hlynur en það á eftir að breytast á næstu vikum. „Við eigum alvöru dagskrá fram undan. Við mætum fyrst Tindastóli sem vann Stjörnuna og síðan eigum við Grindavík, Njarðvík og KR í einni runu," sagði Hlynur sem sagðist jafnframt bíða spenntur eftir þessum leikjum.
Dominos-deild karla Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira