Vettel og Webber fremstir í flokki 7. maí 2010 15:30 Helmut Marko og Sebastian Vettel geta verið ánægðir með afraksturs dagsins í Barcelona í dag.. Marko er eigandi Red Bull samsteypunnar og F1 keppnisliðsins. Mynd: Getty Images Sebastian Vettel á Red Bull reyndist manna fljótstur eftir tvær æfingar á Barcelona brautinni í dag. Hann varð á undan liðsfélaga sínum Mark Webber á seinni æfingunni og bestu tímar dagsins litu dagsins ljós á henni. Michael Schumacher varð þriðji á Mercedes og virðist kunna vel við sig á lengri Mercedes, en heimamaðurinn Fernado Alonso á Ferrari kom honum næstur. Lewis Hamilton sem hafði náð besta tíma á fyrri æfingunni varð fimmti og Jenson Button sem varð annar á fyrri æfingunni náð aðeins níunda besta tíma á þeirri síðari. Bestu tímarnir. 1. Vettel Red Bull-Renault 1:19.965 24 2. Webber Red Bull-Renault 1:20.175 + 0.210 35 3. Schumacher Mercedes 1:20.757 + 0.792 28 4. Alonso Ferrari 1:20.819 + 0.854 30 5. Hamilton McLaren-Mercedes 1:21.191 + 1.226 23 6. Kubica Renault 1:21.202 + 1.237 36 7. Rosberg Mercedes 1:21.271 + 1.306 27 8. Massa Ferrari 1:21.302 + 1.337 25 9. Button McLaren-Mercedes 1:21.364 + 1.399 26 10. Sutil Force India-Mercedes 1:21.518 + 1.553 32 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Sebastian Vettel á Red Bull reyndist manna fljótstur eftir tvær æfingar á Barcelona brautinni í dag. Hann varð á undan liðsfélaga sínum Mark Webber á seinni æfingunni og bestu tímar dagsins litu dagsins ljós á henni. Michael Schumacher varð þriðji á Mercedes og virðist kunna vel við sig á lengri Mercedes, en heimamaðurinn Fernado Alonso á Ferrari kom honum næstur. Lewis Hamilton sem hafði náð besta tíma á fyrri æfingunni varð fimmti og Jenson Button sem varð annar á fyrri æfingunni náð aðeins níunda besta tíma á þeirri síðari. Bestu tímarnir. 1. Vettel Red Bull-Renault 1:19.965 24 2. Webber Red Bull-Renault 1:20.175 + 0.210 35 3. Schumacher Mercedes 1:20.757 + 0.792 28 4. Alonso Ferrari 1:20.819 + 0.854 30 5. Hamilton McLaren-Mercedes 1:21.191 + 1.226 23 6. Kubica Renault 1:21.202 + 1.237 36 7. Rosberg Mercedes 1:21.271 + 1.306 27 8. Massa Ferrari 1:21.302 + 1.337 25 9. Button McLaren-Mercedes 1:21.364 + 1.399 26 10. Sutil Force India-Mercedes 1:21.518 + 1.553 32
Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira