Hvalhræ urðað við Ásbúð Breki Logason skrifar 25. ágúst 2010 18:41 Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvað gert verði við hræið af Steypireyði sem rak á land við eyðibýlið Ásbúð á Skaga fyrir skömmu. Líklegt er þó að það verði urðað í fjörunni. Við sögðum frá Hvalrekanum í fréttum okkar í gærkvöldi en um er að ræða tæpa 23 metra langa Steypireið sem þó var ekki fullvaxta. Fornleifafræðingar frá Byggðasafni Skagafjarðar fundu skepnuna á mánudag, en talið er að hann hafi rekið á land skömmu áður. Það er í verkahring Heilbrigðiseftirlits Norðurlands Vestra að taka ákvörðun um hvað gert verði við hræið. Fulltrúar frá stofnuninni höfðu ekki enn farið á vettvang þegar fréttastofa kannaði málið í dag en von var á fulltrúa seinni partinn eða strax í fyrramálið. Fyrr á öldum þótti Hvalreki mikil búbót fyrir sveitunga og er fræg sagan af miklum hvalreka á þar síðustu öld í Miðfirði, en þangað mun fólk alla leið af Snæfellsnesi hafa komið til þess að næla sér í kjöt. En nú er öldin önnur. Nályktin af hræinu getur haft skelfilega afleiðingar á fuglalíf í nágrenninu, en nokkur æðavörp eru á svæðinu. Því er líklegast talið að hvalurinn verði urðaður í fjörunni við Ásbúð, en til þess verks þyrfti stórvirkar vinnuvélar og mikla fyrirhöfn. Hinn möguleikinn, og sá sem skapar mun minni vandamál, er að hvalinn reki einfaldlega aftur út á sjó, helst nokkuð frá landi þar sem hvorki Heilbrigðiseftirlit né stórvirkar vinnuvélar koma að málum. Skroll-Fréttir Mest lesið Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent Fleiri fréttir Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sjá meira
Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvað gert verði við hræið af Steypireyði sem rak á land við eyðibýlið Ásbúð á Skaga fyrir skömmu. Líklegt er þó að það verði urðað í fjörunni. Við sögðum frá Hvalrekanum í fréttum okkar í gærkvöldi en um er að ræða tæpa 23 metra langa Steypireið sem þó var ekki fullvaxta. Fornleifafræðingar frá Byggðasafni Skagafjarðar fundu skepnuna á mánudag, en talið er að hann hafi rekið á land skömmu áður. Það er í verkahring Heilbrigðiseftirlits Norðurlands Vestra að taka ákvörðun um hvað gert verði við hræið. Fulltrúar frá stofnuninni höfðu ekki enn farið á vettvang þegar fréttastofa kannaði málið í dag en von var á fulltrúa seinni partinn eða strax í fyrramálið. Fyrr á öldum þótti Hvalreki mikil búbót fyrir sveitunga og er fræg sagan af miklum hvalreka á þar síðustu öld í Miðfirði, en þangað mun fólk alla leið af Snæfellsnesi hafa komið til þess að næla sér í kjöt. En nú er öldin önnur. Nályktin af hræinu getur haft skelfilega afleiðingar á fuglalíf í nágrenninu, en nokkur æðavörp eru á svæðinu. Því er líklegast talið að hvalurinn verði urðaður í fjörunni við Ásbúð, en til þess verks þyrfti stórvirkar vinnuvélar og mikla fyrirhöfn. Hinn möguleikinn, og sá sem skapar mun minni vandamál, er að hvalinn reki einfaldlega aftur út á sjó, helst nokkuð frá landi þar sem hvorki Heilbrigðiseftirlit né stórvirkar vinnuvélar koma að málum.
Skroll-Fréttir Mest lesið Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent Fleiri fréttir Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sjá meira
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?