Button: Gaman að sjá rásnúmer 1 29. janúar 2010 17:31 Lewis Hamilton skoðar rásnúmer eitt, sem Jenson Button hefur á sínum bíl í ár sem meistari. mynd: Getty Images Bretinn Jenson Button er heimsmeistari í Formúlu 1 og var stoltur að sjá rásnúmer 1 bíl McLaren á frumsýningu liðsins í dag. "Það er kominn tími til að horfa fram veginn, þó minningarnar séu til staðar frá síðasta ári. Það er gaman að sjá rásnúmer 1 á bílnum og núna er tími til að fókusera á framtíðina. Bíllinn er magnaður að sjá", sagði Button. "Það hefur verið mikið að gera hjá liðinu og andinn hjá liðinu kom mér þægilega á óvart. Ég er orðinn hluti af liðinu á skömmum tíma og hef dvalið nokkra daga með liðsmönnum. Byrjun síðasta árs var erfið og það hefur fært þeim hungur eftir árangri í ár. Menn hafa haft mikið að gera í vetur sem aldrei fyrr. En þeim er nokk sama." "Það eru 19 mót að takast á við og við sjáum í lok árs hvað gerist. Það borgar sig ekki að hugsa of langt fram í tímann, það væru mistök. Maður verður að hugsa um núið og gera bílinn eins snöggan og mögulegt er", sagði Button. Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Bretinn Jenson Button er heimsmeistari í Formúlu 1 og var stoltur að sjá rásnúmer 1 bíl McLaren á frumsýningu liðsins í dag. "Það er kominn tími til að horfa fram veginn, þó minningarnar séu til staðar frá síðasta ári. Það er gaman að sjá rásnúmer 1 á bílnum og núna er tími til að fókusera á framtíðina. Bíllinn er magnaður að sjá", sagði Button. "Það hefur verið mikið að gera hjá liðinu og andinn hjá liðinu kom mér þægilega á óvart. Ég er orðinn hluti af liðinu á skömmum tíma og hef dvalið nokkra daga með liðsmönnum. Byrjun síðasta árs var erfið og það hefur fært þeim hungur eftir árangri í ár. Menn hafa haft mikið að gera í vetur sem aldrei fyrr. En þeim er nokk sama." "Það eru 19 mót að takast á við og við sjáum í lok árs hvað gerist. Það borgar sig ekki að hugsa of langt fram í tímann, það væru mistök. Maður verður að hugsa um núið og gera bílinn eins snöggan og mögulegt er", sagði Button.
Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira